Bankablaðið - 01.12.1966, Síða 40

Bankablaðið - 01.12.1966, Síða 40
StöSuveitingar og merkisafmæli í Landsbankanum Skrifstofustjórastörf. Nýlega var útrunninn umsóknarfrestur um tvö skrifstofustjórastörf, er auglýst voru laus til umsóknar í útibúum bankans á Ak- ureyri og á Selfossi. Hér er um störf að ræða, sem ekki hafa verið til staðar áður í útibúum bankans. Skrifstofustjórastarfið á Akureyri var veitt Halldóri Helgasyni, sem hefur gegnt starfi aðalbókara í útibúinu, en á Selfossi hlaut Helgi Jónsson starfið, en hann var einnig aðalbókari þar eystra. Þá hafa verið auglýstar stöður aðalbók- ara í þessum útibúum og verða þær vænt- anlega veittar frá næstu áramótum. Fulltrúar: Afurðalánadeild: Kristinn B. Þorsteins- son. Aðalbókhald: Pétur Stefánsson. Endurskoðunardeild: Þorbjörg Björns- dóttir. Gjaldeyrisdeild: Þórarinn Eyþórsson. Innheimtudeild: Karl Hallbjörnsson. Sparisjóðsdeild: Björg Sigurvinsdóttir. 1965 A usturbccjarútibú: Rafn Thorarensen. Sólon Sigurðsson. Þorsteinn Þorsteinsson. Ábyrgðadeild: Sigurður Óli Ólafsson. Dagbók: Björgvin Guðmundsson, en hef- ur nú tekið við starfi í aðalbókhaldi bank- ans. Náms- og kynnisfararstyrkir í Landsbankanum Nýlega liafa eftirtaldir starfsmenn Lands- banka íslands hlotið styrki úr Náms- og kynnisfararsjóði starfsmanna bankans. Kynnisfararstyrki hlutu: Jósef Sigurðsson, forstöðumaður Vega- mótaútibús bankans í Reykjavík. Hrafnkatla Einarsdóttir, starfsstúlka í af- urðalánadeild aðalbankans og Þórður Thorarensen, starfsmaður í útibúi bankans á Akureyri. Námsstyrki hlutu: Guðmundur Guðjónsson, starfsmaður í Austurbæjarútibúi bankans. Theodór Norðkvist, starfsmaður í útibúi bankans á ísafirði. Jón Axel Pétursson, sem gegnt hefur bankastjórastörfum í fjarveru Emils Jóns- sonar ráðherra, liefur verið skipaður banka- stjóri í Landsbanka íslands frá ? ? ? s. 1. Skúli Guðmundsson, alþingismaður, hef- ur tekið sæti í bankaráði Landsbanka ís- lands í stað Steingríms lieitins Steinþórs- sonar, fyrrv. forsætisráðherra. A ða llögf ræðmgur. Stefán Pétursson hefur verið ráðinn að- allögfræðingur bankans í stað Vilhjálms heit. Lúðvíkssonar. Sjötiu ára: Þengill Þórðarson, útibúinu á Akureyri, 26. sept. s. 1. 38 BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.