Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 40

Bankablaðið - 01.12.1966, Blaðsíða 40
StöSuveitingar og merkisafmæli í Landsbankanum Skrifstofustjórastörf. Nýlega var útrunninn umsóknarfrestur um tvö skrifstofustjórastörf, er auglýst voru laus til umsóknar í útibúum bankans á Ak- ureyri og á Selfossi. Hér er um störf að ræða, sem ekki hafa verið til staðar áður í útibúum bankans. Skrifstofustjórastarfið á Akureyri var veitt Halldóri Helgasyni, sem hefur gegnt starfi aðalbókara í útibúinu, en á Selfossi hlaut Helgi Jónsson starfið, en hann var einnig aðalbókari þar eystra. Þá hafa verið auglýstar stöður aðalbók- ara í þessum útibúum og verða þær vænt- anlega veittar frá næstu áramótum. Fulltrúar: Afurðalánadeild: Kristinn B. Þorsteins- son. Aðalbókhald: Pétur Stefánsson. Endurskoðunardeild: Þorbjörg Björns- dóttir. Gjaldeyrisdeild: Þórarinn Eyþórsson. Innheimtudeild: Karl Hallbjörnsson. Sparisjóðsdeild: Björg Sigurvinsdóttir. 1965 A usturbccjarútibú: Rafn Thorarensen. Sólon Sigurðsson. Þorsteinn Þorsteinsson. Ábyrgðadeild: Sigurður Óli Ólafsson. Dagbók: Björgvin Guðmundsson, en hef- ur nú tekið við starfi í aðalbókhaldi bank- ans. Náms- og kynnisfararstyrkir í Landsbankanum Nýlega liafa eftirtaldir starfsmenn Lands- banka íslands hlotið styrki úr Náms- og kynnisfararsjóði starfsmanna bankans. Kynnisfararstyrki hlutu: Jósef Sigurðsson, forstöðumaður Vega- mótaútibús bankans í Reykjavík. Hrafnkatla Einarsdóttir, starfsstúlka í af- urðalánadeild aðalbankans og Þórður Thorarensen, starfsmaður í útibúi bankans á Akureyri. Námsstyrki hlutu: Guðmundur Guðjónsson, starfsmaður í Austurbæjarútibúi bankans. Theodór Norðkvist, starfsmaður í útibúi bankans á ísafirði. Jón Axel Pétursson, sem gegnt hefur bankastjórastörfum í fjarveru Emils Jóns- sonar ráðherra, liefur verið skipaður banka- stjóri í Landsbanka íslands frá ? ? ? s. 1. Skúli Guðmundsson, alþingismaður, hef- ur tekið sæti í bankaráði Landsbanka ís- lands í stað Steingríms lieitins Steinþórs- sonar, fyrrv. forsætisráðherra. A ða llögf ræðmgur. Stefán Pétursson hefur verið ráðinn að- allögfræðingur bankans í stað Vilhjálms heit. Lúðvíkssonar. Sjötiu ára: Þengill Þórðarson, útibúinu á Akureyri, 26. sept. s. 1. 38 BANKABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.