Bankablaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 4

Bankablaðið - 01.07.1974, Blaðsíða 4
verið til ákveðins starfs í liærri launa- flokki, ekki rækt störf sín ])ar, og flyst hann þá í þann launaflokk, sem gihlir fyrir það starf, sem lionum er falið að vinna. Starfsmaður, sem gegnir störfum full- irúa eða annars yfirmanns, sem liærra er launaður, skal eiga rétt á greiðslu launa skv. launaflokki liins síðamefnda, hafi hann gegnt starfinu samfellt í einn mánuð eSa meira,enda sé tekin um það ákvörðmi liverju sinni. Ákvæði þetta á ekki við um afleysingar vegna sumarleyfa. 4. gr. Um ráSningar í stö&ur. Þegar stöður í 8 •— 12. launaflokki losna eða era ákveðnar, skulu þær auglýstar lausar til umsóknar í bönkimum með þriggja vikna fyrirvara. Sé styttri fyrirvari talinn nauSsynlegur skal leita samþykkis stjórnar Sambands íslenskra bankamanna. Bankastarfsfólk slcal aS jafnaSi sitja fyrir við ráðningu í stöður þessar. Bankastjórn getur faliS starfsmanni aS gegna livaSa starfi sem er innan bankans, sbr. þó 13. gr. Starfsmenn mega ekki. án Ieyfis banka- stjórnar, taka að sér annað launað starf eða reka atvinnu né vera mnboðsmenn annarra gagnvart bankanum. 5. gr. Um reynslutíma — fastráSningu. Það skal vera aðalregla, að nýir starfs- menn séu ráðnir til reynslu í sex mánuði. Frá ákvörðun um reynslutíma má víkja, þegar sérstaklega stendur á. Að loknum reynslutíma skal tekin á- kvörðun um fastráðningu. Allir starfsmenn, sem taka laun sam- kvœmt reglugerS þessari, skulu greiSa ár- gjöld til starfsmannafélags viSkomandi banka og heildarsamtaka bankamanna. Nýir starfsmenn skulu ljúka námi við Bankamannaskólami, nema aimað sé á- kveðið 6. gr. Um trúnaSarmenn starfsmanna o. fl. Stjórnir starfsmannafélaga eru trúnað- armenn og málsvarar starfsfólks viðkom- andi banka og tengiliður milli þess og stjómenda bankans. TrúnaSarmenn geri sitt besta til aS skapa og viShalda góSri samvinnu innan bankans og leitast viS aS leysa hugsanleg ágreiningsefni. Fundir bankastjórnar, starfsmannastjóra og stjórnar starfsmannafélags um almenn hagsmunamál starfsfólks, skulu haldnir þegar annarhvor aSili óskar. Formaður starfsmannafélags, í samráSi viS stjórn þess, fylgist meS og lief- ur tillögurétt um launabreytingar og fram- kvœmd reglugerSar þessarar. Fmidir með stjórnendum og deildarstjór- um hanka og stjórnar starfsmannafélags, einkum um skipulag og starfsemi bank- ans og áform um breytingar á því, skulu haldnir ekki sjaldnar en fjórum sinnum á ári. 7. gr. Um vinnutíma. Daglegur vinnutími er 8 stundir 5 daga vikunnar, mánudaga til föstudaga aS báS- um dögum meStöldum. Hinn almenni dag- vinnutími er frá kl. 9 aS morgni til kl. 17,00 síSdegis, aS frádregnu liálfrar klukkustundar matarliléi. Inni í þessum vinnutíma telst 20 mínútna kaffihlé síS- degis. Við það er miðað, að bankar þeir, sem 2 — BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.