Bankablaðið - 01.07.1974, Page 6

Bankablaðið - 01.07.1974, Page 6
vinnutími hans hefjist innan 3ja klst. frá því hann fór til vinnu. Ekki skal telja eftirvinnu, eða greiða vaktaálag, þann tíma sem unninn er eft- ir kl. 17,00 í útibúum, sem opna kk 13,00 og liafa opið til kl. 19,00. Starfsmenn, sem vinna á reglubmidn- um vinnuvöktum, skulu fá vaktaálag fyr- ir unnin störf þann tíma, sem fellur utan venjulegrar dagvinnu. Þetta ákvæði á þó ekki við um vinnutíma vaktmanna eða starfsfólks, sem vinnur reglulega utan al- menns vinnutíma. Komu- og brottfarartími starfsmanna skal skráður eftir þeim reglum, sem bank- 8. gr. Um uppsagnarfrest. Gagnkvœmur uppsagnarfrestur fastráS- inna starfsmanna er þrír mánuSir frá byrjun næsta mánaðar að telja. Uppsögn skal vera skrifleg. Starfsmanni, sem sagt er upp starfi, skal veittur kostur á að tala máli sínu áður en lokaákvörðun um upp- sögn er tekin sbr. þó 3. málsgrein. For- manni starfsmannafélags skal gefinn kost- ur á aS fylgjast meS málsmeSferS. Gagnkvœmur uppsagnarfrestur lausráS- inna starfsmanna er einn mánuSur frá byrjun nœsta mánaSar aS telja. Uppsögn skal vera skrifleg. Fundur samningsaSila inn setur. Oskert launagreiðsla er liáð því, að starfsmaður mæti á réttum tíma til vmnu. Hafi starfsmaður brotið starfsreglur bankans í verulegu atriði, má víkja honum úr starfi fyrirvaralaust og fellur þá launa- 4 — BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.