Bankablaðið - 01.07.1974, Qupperneq 19

Bankablaðið - 01.07.1974, Qupperneq 19
(niálastarfi bankajnanna. Hann var nm nokktur ár í stjórn Félags starfsmanna Landsbanka Islands. Þá átti hann einnig sæti í stjórn Sambands íslenskra banka- manna Ég átti samstarf með Jóliannesi að fé- lagsmálum bankamanna, þar var hann sem annars staðar tillögugóður og raun- sær. Lagði alltaf gott til mála og var víð- sýnn félagsmálamaður. Veit ég, að liann jninnist afskipta sinna af félagsmálum bankamanna með ánægju. Var þar all- nokkur árangur af starfi hans sem ann- ars staðar, þar sem liann hefur lagt liönd á plóginn. Bankamenn þakka aifmælisbamiim á- nægjidegt samstarf og óska honum og fjölskyldu hans velfarnaðar um alla fram- tíð. Bjarni G. Magnússon. 'Bi'órn Zryggvason ‘Jimmíugur Björn Tryggvason, aðstoðarbankastjóri við Seðlabanka Islands og formaður Rauða Ivross Islands, varð fimmtugur 13. maí 1974. Björn er fæddur í Reykjavík, sonur hjónaana: önnu Klemenzdóttur og Tryggva Þórhallssonar, fyrrverandi forsæt- isráðherra. Að loknu námi í Menntaskól- anum í Reykjavík og lögfræðiprófi frá lláskóla Islands, gerðist hann fastnr starfs- maður hjá Landsbanka Islands, en mun hafa á námsárum sínum starfað í Út- vegsbankanum og víðar. I Landsbankan- um starfaði Bjöm um árabil. Þar liafði hann mikil afskipti af félagsmálum banka- manna. Formaður í Félagi starfsmanna Landsbanka Islands og formaður í Bygg- ingarsamvinnufélagi bankamanna. Þá sat nann nokkur ár í stjóm Sambands ís- ienskra bankamanna. Áður en liann gerð- ist starfsmaður í Seðlabanka Islands var hann stjómarfulltrúi Norðurlanda í stjóm Alþjóðabankans. Að loknu því starfi réðst Bjöm í þjónustu Seðlabanka Islands og hefur gegnt starfi aðstoðarbankastjóra hin síðari ár. Björn hefur einnig verið formaður Rauða Kross Islands í nokkur ár, auk þess starfað að öðrum félagsmálum. Við, sem höfum starfað með Bimi, að félagsmálum bankamanna, þökkum á- nægjulegt samstarf og óskum afmælisbam- inu og fjölskyldu hans lieilla um alla framtið. Bjarni G. Magnússon. BANKABLAÐIÐ — 17

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.