Bankablaðið - 01.07.1974, Síða 36

Bankablaðið - 01.07.1974, Síða 36
Námskeið Bankamannaskólans Vornámskeið Bankamannaskólans 1973 fór fram í húsakynnum skólans að Lauga- vegi 103. Námsefnið var eftirfarandi: I. a) Reiknistofa bankanna, markmið og þjónusta. b) Ný vinnslutækni OCR (optiskur lestur). — Fjarsendingar. c) Sameiginleg hönnun bankabókhalds. II. Sigurgeir Jónsson, liagfræðingur, flutti fyrirlestur um „Gengið sem liag- stjórnartæki”. III. Kristinn Hallgrímsson, hagfræðing- ur, flutti fyrirlestur imi „Hagtölur mán- aðarins, framsetnmgu og notkun þeirra”. Á námskeiðinu um Reiknistofuna var fjallað um tildrög og stofnun Reiknistof- unnar, starfslið liennar og stjóm. Skýrt var frá markmiði sameiginlegrar reikni- stofu og hvaða þjónustu væri gert ráð fyrir að veita. Haldinn var fyrirlestur um rafaugnalestur eða Optical Characliter Recognition (OCR) og nýjungar á sviði fjarsendinga. Er mikilvægt, að banka- starfsfólk öðlist þekkingu á þessu sviði, þar sem Reiknistofan mun liefja rafaugna- Jestur á tékkum strax og vélaútbúnaður verður settur upp. Að lokum var skýrt frá undirbúningi sameiginlegrar bönnimar á bankabóklialdi. Námskeiðið um Reiknistofima var end- urtekið vegna mikillar aðsóknar og vom 38 bankastarfsmenn þátttakendur í því, en 33 í því síðara. Einar Pálsson, forstöðu- maður Reiknistofunnar, annaðist kennslu ásamt Jóni V. Karlssyni og Gimnari Ingi- mundarsyni frá IBM. Er til atliugunar að lialda námskeið úti á landi t. d. á Akur- eyri. I erindi sínu inn „Gengið sem hag -stjórnartæki” fjallaði Sigurgeir Jónsson um hinar ýmsu hliðar á notkun gengis- ins sem hagstjórnartækis hér á landi og erlendis. Gerði liann grein fyrir þeim breytingum, sem orðið liafa á öllum að- stæðum eftir að fastgengiskerfið leystist upp á síðastliðnu ári og almennt var tek- ið upp fljótandi gengi í lieiminum. Loks drap Sigurgeir ái livern þátt sveigjanleg gengisskráning gæti átt í lausn aðsteðjandi efnabagsvandamála liér á landi. Ccdur a( slörfum Allt frá 1958 hefur Ake Olhagen starfað sem ritstjóri við blað sænska bankmainnasambands- ins „Bankvár'den” en hefur nú sagt upp því starfi frá og með 31. ágúst næst komandi. Ake Olhagen hefur gegnt fleiri störfum fyrir sænska bankamannasambandið en sem rit- stjóri blaðs þess, meðal _ annars hefur hann stjórnað mörgum af þeim námskeiðum, er Sbmf hefur haldið í Bergendal, sem margir íslenskir bankamenn hafa sótt bæði fyrr og síðar. Ake var með okkur á helgarráðstefnu austur á Hallormsstað vorið 1969. ?4 — BANKABLAÐIÐ

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.