Jazzblaðið - 01.05.1948, Side 3

Jazzblaðið - 01.05.1948, Side 3
ÚTGEFENDUR □□ ÁBYRGÐARMENN: HALLUR SÍMDNARSDN DG SVAVAR GESTS AFGREIÐSLA RANARGÖTU 34 - SIMAR 2157 PG 47GB ÍSAFDLDARPRENTSMIÐJA H.F. ★ SKOÐ/VMAKÖIVIMUIM Allmargir hafa fœrt í tal viS okkur hvort blaSiS muni ekki gangast fyrir kosningum um vinsœldir íslenzkra jazz-leikara. ÞaS mun verSa gert, en þó ekki fyrr en seinni part þessa árs og verSa nánari upplýsingar gefnar þá. Hins vegar œtlum viS aS hafa skoSanakönnun um vin- steldir erlendra jazz-leikara nii þegar. Reglur eru þœr, aS menn skrifi á blaS nafn uppáhalds jazz-leikara síns og sitt eigiS nafn neSst á blaSiS og sendi þaS svo í lokuSu umslagi til afgreiSslu blaSsins Ránargötu 34 Reykjavík fyrir 30. þ. m. Þau bréf sem berast eftir þann tírna verSa ekki tekin til greina. Úrslitin verSa svo birt í nœsta blaSi og jafnvel greinar um fremstu mennina. Æskilegt væri aS menn tœkju fram af hverju þcir kusu þennan vissa rn'ann, og vœri þá möguleiki á aS birta nokkur svaranna, en þetta er þó ekki nauSsyn. MuniS aS senda bréfiS sem fyrst á afgreiSsluna svo aS hœgt verSi aS birta úrslitin í nœsta blaSi. AS gefnu tilefni viljum viS geta þess aS skoSanir, sem kunna aS koma fram í aSsendum greinum, sem birtast í blaSinu eru algjörlega óháSar skoSunum lít- gefenda. Foreíðumynd: Aage R. Lorange.

x

Jazzblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.