Jazzblaðið - 01.10.1949, Blaðsíða 9
4. KO KO. Victor 26577. Dukc EUing-
ton and his Orchestra. Cootie Williams,
Wallace Jones og Rex Stewart trompet,
Joe Nanton, Juan Tizol og Lawrance
Brown trombón. Johnny Hodges og Otto
Hardwick altó-saxafónar. Harry Carney
baritón-sax og klarinet. Barney Bigard
klarinet og tenór-sax, Ben Webster
tenór-sax, Duke Ellington píanó, Fred
Guy guitar, Sonny Greer trommur og
Jimmy Blanton bassi.
5. BODY AND SOUL. Bluebird 10523.
Coleman Hawkins and liis Orchestra.
Coleman Hawkins tenór-sax, Eustace
Moore og Jackie Fields altó-sax. Joe
Guy og Johny Lindseý trompet, Earl
Hardy trombón, Gene Rodgers píanó,
William Oscar Smith bassi og Athur
Herbert trommur.
6. DAY DREAM. Bluebird 11021. —
Johnny Hodges and his Orchestra.
Johnny Hodges altó og sópran-sax.
Harry Carney baritón-sax, Cootie Willi-
ams trompet, Lawrence Brown trom-
bón, Sonny Greer trommur, Jimmy
Blanton bassi og Duke Ellington píanó.
7. SOMETIMES I’M HAPPY. Victor
25090. Benny Goodman and his Orch-
estra. Bunny Berigan, Nate Kazebier og
Ralph Muzzillo trompet. Red Ballard og
Jack Lacey trombón. Benny Goodman
klarinet, Hymie Shertzer og Toots Mon-
dello altó-sax. Dick Clark og Arthur
Rollini tenór-sax, Gene Krupa trommur,
George Van Eps guitar, Frank Froeba
píanó og Harry Goodman bassi.
8. WHAT A LITTLE MOONLIGHT
CAN DO. Brunswick 7498. Endurprent-
að á Columbia 36206. Teddy Wilson and
liis Orchestra. Teddy Wilson píanó, John
Kirby bassi, Cozy Cole trommur, John
Truehart guitar, Benny Goodman klari-
net, Ben Webster tenór-sax, Roy Eld-
ridge trompet og Billie Holiday söng-
kona.
9. SWEET LORRAINE. Decca 8520.
The King Cole Trio. King Cole píanó,
Oscar Moore guitar og Wesley Prince
bassi.
Vissirðu að ...
Charlie Barnet leikur á maracas á plöt-
unni „Monlight fiesta" með Barney Bi-
gard.
Andrews systur eru grískar í aðra
ættina og norskar í hina.
Altó-saxafónleikari að nafni Bennie
Goodman lék með Muggsy Spanier 1942.
Buddy Cole lék á píanóið á plötunni
„Nature Boy“, sunginni af King Cole.
(Sá fyrri er hvítur maður, hinn negri).
Bandaríkin hafa átt tíu þekkta jazz-
leikara, sem eiga James fyrir seinna
nafn, en aðeins einn þeirra hefur gifzt
Betty Grable (sem sé, Harry James).
Duke Ellington leikur á trommu í
byrjun plötunnar „Pyramid".
Joe nokkur Cornell leikur á harmon-
iku á plötunni „Accordian Joe“ með
hljómsveit Duke Ellington.
Á plötunni „The Sheik“ og „Blues
of Bechet“ leikur Sidney Bechet á sex
hljóðfæri: klarinet, sópran-saxafón,
tenór-saxafón, píanó, bassa og tromm-
ur. Fyrst var ein röddin tekin inn á plöt-
una og svo koll af kolli.
Danslögin, sem mestra vinsælda nutu í
Bretlandi fyrstu vikuna í sept., voru: 1.
Riders in the sky, 2. Wedding of Lill
Marlene, 3. Again, 4. Forever and
ever, 5. How can you buy Killarney, 6.
A — youre adorable, 7. Red rose for a
blue lady, 8. While the angels was rin-
ging, 9. Carless hands, 10. I don’t se me
in your eyes.
jazMaSiS 9