Jazzblaðið - 01.11.1950, Blaðsíða 3

Jazzblaðið - 01.11.1950, Blaðsíða 3
ÚTGEFANDI: SVAVAR GESTS - AFGREIÐSLA RANARÐÖ TU 34 - SlMI 21S7 ÍSAFGLDARPRENTSM IOJ A H. F. GLENN MILLER--------------------------~ Forsíöa Jazzblaðsins er að ]>essu sinni tileinkuð minningu hins ágœta hljómsveitarstjóra, Glenn Miller, sem lézt fyrir 6 árum, þegar flugvél, sem hann var í, týndist á leiðinni frá Englandi til Frakklands. Glenn Miller, sem var 39 ára gamall, er hann lézt, var einhver vinsælasti hljóðfæraleikari, sem. Bandaríkin hafa alið. Hann byrjaði ungur að leika á hljóðfæri, 'og var mjög fljótt farinn að leika með þekktum hljómsveitum. Hann stofnaði eigin hljómsveit 1933, og varð hún fljótlega ein allra. vinsælasta hljómsveit, Bandaríkjanna, sem mikið var vegna hinna sérstæðu og fallegu útsetninga Millers. Pegar þetta er skrifað, sex árum eftir dauða Glenn Miller, eru Bandnrískar hljómsveitir hver af annarri að taka upp hinn svokallaða ,,Miller-stíl“. Fremstir i flokki þar eru Tex Beneke, sem tólc við stjóm hljómsveitar þeirrar, sem Glenn Miller var með, þegar hann lézt. — Út- setjararnir Ralph Flanagan og Jerry Gray eru báðir með hljómsveit í ,,Miller-stílnum“, og sá síðari er með marga. menn úr hljómsveit Millers. — Glenn Miller hefur ætíð verið mjög vinsæll hér á landi. — Þegar eitthvað fékkst af plötum, seldvst plötur hans einna mest. — Það eru ekki. einungis íslenzkir hlustendur, sem kunna að meta hæfileika hans, heldur og jazz- vinir vm heim allav. — Blessuð sé minning hans. EFNI: Forsiðumynd: Glenn Miller. Harry Gold. Grein um vinsælasta Dixie- land-hljómsveitarstj. Englands, skrlfuð fyrlr Jazzblaöið af Ch. H. Long...... bls. 3 Hr ýmsum áttum. Bréf frá lesendum og svör viö þeim ....................... — 7 Harry Jamcs fæddist í sirkus. Fróðleg srein um frægan trompetleikara.... — 8 Draxnnur jazzistans. Eftir „C-streng1’.. — 10 Ad Lib. Eftir Svavar Gests ............... — 12 Dansliljómsvcit Borgarness. Eftír Róbert Þórðarson ............................. — 14 Fréttir og fleira ........................ — 16 Putte Wickman. Viðtal við þennan vin- sæla sænska hljómsv.stj., eftir Benny Aoslund, fréttaritara Jazzbl. í Svíþjóð — 18

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.