Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.06.1938, Side 1

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.06.1938, Side 1
Tímarit Tónlistarfélagsins Útgefandi: Tónlistarfélagið, Reykjavik Ritstjóri: Kr. Sigurðsson 1. árg. 3. hefti-Reykjavfk í júní 1938 Pearl Pálmason í síðasta mánuði kom hingað ung stúlka, sem kunnugir telja að eigi fyrir sér glæsilega fram- tíð sem fiðluleikari. For- eldrar hennar eru ís_ lenzk, þau Sveinn Pálmason, bróðir Ing- vars alþingismanns, og Gróa Magnúsdóttir, ætt- uð úr Borgarfirði, en hafa lengi verið búsett í Winnipeg og þar er ung- frúin fædd. Ungfrú Pearl Pálmason byrjaði snemma að læra fiðlu- leik, fyrst hjá Pálma bróður sinum og siðan við tónlistaskólann í Toronto. Gat hún sér ágætan orðstír við skólann og hlaut margskonar viðurkenningu, en skólinn er fjölsóttur og þurfa nemendur að hafa talsvert til brunns að bera, til þess að skara þar fram úr og vekja á sér at- hygli. Nú í vetur hefir hún stundað nám i London, hjá Carl 33 Pearl Pálmason

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.