Útvarpsblaðið - 23.02.1951, Blaðsíða 8

Útvarpsblaðið - 23.02.1951, Blaðsíða 8
DAGSKRÁIN Fastir liðir, samkv. venju, alla virka daga. VIKAN 25. FEBRÚAR - 3. MARZ. ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR. 20,30 Minnzt sjötugsafmælis Sveins Bjömssonar forseta Islands: a) Avarp: Steingrímur Steinþórsson, forsæt- isráðherra. b) Erindi: dr. juris. Björn Þórðars. lögmaður. c) Frásögn: Vilhjálmur Þ. Gíslason, skólastj. talar um forsetasetrið Bessastaði. d) íslenzk tónlist (plötur). 22.20 fslenzk tónlist (plötur). 22,45 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 25. FEBRÚAR. 11,00 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett í B-dúr op. 130 eftir Beethoven. tr) Kvintett f. blásturshljóðfæri og píanó eftir Mozart. 14,00 Messa Óháða fríkirkjusafnaðarins (Sr. Emil Bjömsson). 15,15 Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Fiðlusónata í D-dúr eftir Handel. b) Fantasiestucke op. 12 eftir Schumann. c) „En Saga“, hljómsveitarverk eftir Sibelius. 18.30 Barnatími (Þorsteinn O. Stephensen). 19.30 Tónleikar: Wilhelm Bachaus leikur á pianó (plötur). 20.25 Ferðaminningar (Sigurgeir Sigurðss. biskup). 20,50 Tónleikar Sinfóníuldjómsveitarinnar (teknir á segulband í Þjóðleikhúsinu 20. febr.). Stjóm- andi: Róbert A. Ottósson. Einleikari; Adolf Kern: al Forleikur að söngleiknum „Rósamunda' eftir Schubert. b) Konsert fyrir fagott og hljómsveit eftir C. M. von Weber. c) Sinfónía nr. 2 í D-dúr eftir Braluns. 22,05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR. 20.20 Útvarpsliljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar: a) Lög eftir Bellman. b) Lagaflokkur úr ópemnni „Ævintýri Iloff- mans“ eftir Offenbach. 20,45 Um daginn og veginn (frú Lára Sigurbjörns- dóttir). 21,05 Einsöngur: Pia Tassinari svngur (plötur). 21.25 Erindi: Manngjöld; fyrri hluti (Einar Arn- órsson dr. jur.). x 22.20 Létt lög. — 22,45 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR. 20,30 Kvöldvaka; a) Frásaga eftir Vilberg Júlíusson; (Stefán Júlíusson kennari les). b) Kórsöngur: Sunnukórinn á ísafirði syngur Jónas Tómasson stjórnar (plötur). c) Upplestur: Dr. Bjöm Sigfússon les úr Múrarasögu Reykjavíkur. d) Jens llermannsson segir sjóferðasögur frá Breiðafirði. 22,20 Danslög. — 22,45 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 1. MARZ. 20,30 Tónleikar: Frönsk þjóðlög. Simone Roussillon og Jean Suchy syngja (tekið á plötur liér s.l. sumar). 20.45 Lestur fornrita: Haralds saga harðráða (Ein- ar 01. Sveinsson prófessor). 21,15 Dagskrá Kvenfélagssambands íslands. — Er- indi: Samsetning og hollusta daglegrar fæðu (Halldóra Eggertsdóttir námsstjóri). 21.45 Frá útlöndum (Ivar Guðmundsson ritstjóri). 22.20 Sinfónískir tónleikar (plötur): a) Píanókonsert nr. 1 í h-moll op. 23 eftir Tschaikowsky. b) Sinfónía nr. 4 í A-dúr op 90 (Italska sin- fónían) eftir Mendelssohn. 23.20 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 2. MARZ. 20.30 Útvarpssagan: „Maðurinn með hundinn ‘ eft- ir Guðmund G. Hagalín (höf. les). 21,00 Djassþáttur (Svavar Gests). 21.30 Raddir lilustenda (Baldur Pálmason). 22.20 Skólaþáttur (Ilelgi Þorláksson kennari). 22.45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 3. MARZ. 20.30 Útvarpstríóið: Tríó í C-dúr eftir Haydn. 20.45 Leikkvöld Menntaskólans 1951: „Við kerta- 8 UTVARPSBLAÐIÐ

x

Útvarpsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.