Útvarpsblaðið - 23.02.1951, Blaðsíða 10

Útvarpsblaðið - 23.02.1951, Blaðsíða 10
VIKAN 11.-17. MARZ. (Birt með ftjrirvara). SUNNUDAGUR 11. MARZ. 11,00 Morguntónleikar (plötur); a) Strengjakvartett eftir Verdi, Rómarkvart- ettinn leikur. b) Tríó í d-nioll op. 63 eftir Schumann. (Cortot, Thibaud og Casals leika). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í kapellu háskólans (séra Jón Thorar- ensen). 15,15 Utvarp til Islendinga erlendis. — Fréttir. 15.30 Miðdegisútvarp (plötur); a) „Rhapsody in blue“ eftir Gershwin (Jose og Amparo Iturbi leika á tvö píanó). b) )Polytekknikkojen kuoro syngur finnsk lög (tekið á plötur hér síðastliðið haust). c) „Suiet Algerienne" eftir Saint Saens. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar: Fantasía og fúga í g-moll og önn- ur orgelverk eftir Bach. (pliitur). 20,20 Sinfóníuhljómsveitin leikur; dr. Victor Ur- bancic stjórnar: Forleikur og danssýningar- lög eftir Arna Björnsson. 20,35 Erindi: Sæskrímsli (Hermann Einarsson dr.). 21,00 Tónleikar: Friðrik IX. Danakonungur stjóm- ar Konunglegu hljómsveitinni i Kaupmanna- höfn. (Flutt i tilefni af afmæli konungsins): a) Forleikur að Elverhöj eftir Kuhlau. b) Drömmebilleder eftir Lumbye. 21,40 Upplestur: „Kjölur“; kaflar úr frumortum ljóðáflokki. (Broddi Jóhannesson). 22,05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. MARZ. 20.20 Utvarpshljómsveitin Þórarinn Guðmundsson stjórnar: a) Alþýðulög frá Norðurlöndum. b) Norræn svíta eftir Kjerulf. 20,45 Um daginn og veginn (Magnús Jónsson, lög- fræðingur). 21,05 Einsöngur: Paolo Silveri syngur (plötur). 21.20 Erindi; Úr sögu Alþýðusambands íslands. 21,50 Frá Hæstarétti (Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari). 22.20 Létt lög (plötur). ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ. 20.20 Kvartett í D-dúr op. 18 nr. 3 eftir Beethoven, Bjöm Ólafsson, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon). 20,45 Erindi: Síldveiðar við Jan Mayen (Lúðvík Kristjánsson ritstjóri). 21,15 Málfundur í útvarpssal. Fundarefni: Vöm- kaup og vöruvöndun. Fundarstjóri: Vilhjálm- ur Þ. Gíslason. Ræðumenn: Frú Lára Árna- dóttir, Jón Sigurðsson borgarlæknir, Guð- mundur Guðjónsson kaupmaður o. fl. 22,20 Vinsæl lög (plötur). MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ. 20.30 Kvöldvaka: a) Grétar Fells rithöf. flytur erindi: Listin að lifa og deyja. b) Stefán Júlíusson kennari flytur ferðaþátt eftir Vilberg Júlíusson. c) Steingrímur Sigurðsson ritstjóri les kafla úr fyrirlestri Gests Pálssonar: Lífið í Reykjavík. Ennfremur tónleikar. 22,20 Danslög (plötur). FIMMTUDAGUR 15. MARZ. 20.30 Einsöngur: Rise Steven syngur (plötur). 20.45 Lestur fornrita: Saga Haralds harðráða (Ein- ar Ól. Sveinsson prófessor). 21,15 Dagskrá Kvenfélagasambands Islands; Erindi: Sagt frá sumarferð (Rannveig Þorsteinsdótt- ir alþm.). 21.45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22,20 Sinfónískir tónleikar (plötur); a) Píanókonsert nr. 1 i e-moll op 11 eftir Chopin (Alexander Brailowsky leikur með liljómsveit undir stjórn Julius Pmwer). b) Sinfónía fyrir strengjasveit eftir Arthur Ilonegger (Frönsk sinfóníuhljómsveit leikur). FÖSTUDAGUR 16. MARZ. 20.30 Útvarpssagan. 21,00 Djassþáttur (Svavar Gests). 21.30 Raddir hlustenda (Baldur Páhnason). 22,20 Skólaþáttur (Helgi Þorláksson kennari). LAUGARDAGUR 17. MARZ. 20.30 Leikrit. 22,20 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. ★ 10 UTVARPSBLAÐIÐ

x

Útvarpsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpsblaðið
https://timarit.is/publication/726

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.