Útvarpstíðindi - 27.08.1945, Page 3

Útvarpstíðindi - 27.08.1945, Page 3
ÚTVARPSTÍÐINDI 171 I Útvarpshöllin í Kaupmannahöfn. Per Björnsson^Soof: .Starfsemi á danska útvarpsins hernámsárunum 1940-45 (Fyrri grein) Þegar ég var staddur í Kaupmanna- höfnhöfn meðan Esja dvaldi þar kom ég oft í ritstjóraskrifstofu eins stærsta og þekktasta blaðs Danmerkur, Soeial- Demokraten. Fyrsta skifti, sem ég kom þangað, var komið með stóra skjala- möppu til mín og mér sýnd skeyti, sem verkfæri Þjóðverja höfðu sent dönslcum blöðum með fyrirskipun um að byrta. Ég skoðaði þessi skeyti af athygli'. Þau voru <511 merkt I. K. — Internationale Korrespondance. Ég las (mörg þessara skeyta með athygli, enda voru þau næstum öll undirrituð nafni sem ég kannaðist við. Meðal þeirra voru skeyti um baráttu íslendinga gegn hinum bresku og amerísku kúgurum og þeim fylgdu svohljóandi klásúlur: ,Þessi frétt skal byrtast á fyrstu síðu með svohljóðandi tveggja dálka fyrir- sögn.“ „Þetta skeyti skal byrtast á annari síðu með þriggja dálka fyrir- sögn.“ — Skeytin voru byrt í öllum blöðuin Kaupmannahafnar, en Danir hlógu að þeim, þekktu I. K. skeytin mjög fljótt og fyrirlitu þau. En ég fann það að fáir menn voru hataðir eins og sá sem stóð fyrir þessum skeytum, und- irritaði þau og gaf hina dónalegu skip- un um byrtingu þeirra. Þetta sýnir nokkuð aðstöðu hinna hernumdu þjóða undir oki Þjóðverja. — Síðar talaði ég við. Per Björnsson- Soot, ágætan íslandsvin, blaðamann við

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.