Útvarpstíðindi - 27.08.1945, Page 19
ÚTVARPSTÍÐINDI
187
hann svo, að hann lagði læknanámið
á hilluna og hefur upp frá því stund-
að söngnám, bæði í Kanada og Banda-
ríkjunum. í Winnipeg Iærði Birgir hjá
frönskum söngkennara, Charles Mil-
trau, og eftir 6 mánaða nám bar hann
sigur úr býtum í söngkeppni, með
mjög lofsamlegum ummælum. Fór
hann þá til Bandaríkjanna og hefur
stundað söngnám í 2/i ár hjá fræg-
um söngkennara, Paul Althouse, sem
starfað hefur um 30 ára skeið við
Metropolitan óperuna í New York,
frægasta söngleikhúsi jarðarinnar. Hér
í Reykjavík hélt Birgir tvo hljómleika
í sumar, en býst við að fara í söngför
til Norðurlandsins og e. t. v. víðar
áður en hann hverfur af landi burt.
Þá má geta orgelleiks úr Dómkirkj-
unni sunnudaginn 2. september, þá
leikur Kristinn Ingvarsson orgelleikari
á kirkjuorgelið. Kristinn er aðalorgel-
leikari Laugarnessafnaðar og hefur
verið það um 9 ára skeið. Hann hefur
ennfremur verið aðstoðarmaður þeirra
Sigfúsar heitins Einarssonar og Páls
ísólfssonar við Dómkirkjuna um nær
20 ára bil og ávalt leikið í forföllum
þeirra. Það hefur nokkurum sinnum
heyrst til Kristins í útvarpið áður.
Þann 9. sept. syngur Sunnukórinn á
ísafirði í útvarpið, undir stjórn Jón-
asar Tómassonar.
Bréfasamband.
Undirritaður óskar bréfaviðskipta
við menn og konur víða qm land. Um-
talsefni eftir eigin vali, þetrra er svara.
Sigurður Draumland,
Sunnuhvoli. — Akureyri.
SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER.
11.00 Messa.
15.00 Miðdegistónleikar (plötur).
18.80 Barnatími.
19.25 Hljómplötur: Kostalanetz og hljóm
sveit hans leika lög úr óperettum.
20.20 Orgelleikur í Dómkirkjunni
(Kristinn Ingvarsson).
20.45 Erindi: Finnur á Kjörseyri og
endurminiiingar hans eftir Þór-
arinn Jónsson (Steindór Stein-
dórsson menntaskólakennari).
21.10 Hljómplötur: Norðurlandasöngv.
21.20 Upplestur.
21.40 Hljómplötur: Endurtekin lög.
22.00 Danslög.
MANUDAGUR 3. SÐPTEMBER.
19.25 Síldveiðiskýrslur Fiskifélagsins.
.20.30 Pýtt og endursagt (Hersteinn
Pálsson ritstjóri).
20.50 Hljómplötur: Lög leikin á munn-
hörpu.
21.00 Um daginn og veginn (V. S. V.).
21.20 Útvarpshljómsveitin: Hugleiðing-
ar um ýms þjóðlög.
Einsöngur (Bjarni Bjarnason).
ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER.
19.25 Hljómplötur: Lög úr ópcrettum.
20.20 Hljómplötur: Kvartett Op. 18.
20.45 Lönd og lýðir.
21.10 Hljómplötur:
MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBEIL
19.25 Hljómplötur: óperusöngvar.
20.30 Útvarpssagan: Gullœðið eftir Jack
London (Ragnar Jóliannesson).
21.00 Hljómplötur: íslenzkir söngmenn.
21.15 Erindi: Hólmavík (Árni óla).
21.35 Hljómplötur: Ensk jijóðlög.
FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER.
19.25 Hljómplötur: Söngdansar.
'20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn