Útvarpstíðindi - 14.06.1948, Blaðsíða 23

Útvarpstíðindi - 14.06.1948, Blaðsíða 23
ÚTVARPSTlÐINDI 263 1930 Tónleikar. 20.20 20.35 Erindi. 21.05 Heyrt og séð. 21.35 Tónleikar: Strengjatríó nr. 2 (1933) eftir Paul Hindemith (endurtekið næsta miðvikudag). 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 28. júní. 20.30 Útvarpshljómsveitin. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur. 21.20 Erindi: Magdalena Thoresen (frú Þórunn Magnúsdóttir) fyrra erindi. 21.45 Tónleikar (plötur). 22.05 Vinsæl lög (plötur). Þriðjudagur 29. júní. 20.20 Einsöngur. 20.35 Erindi: Alaska og Sjakhalin (Baldur Bjarnason magister). 21.00 Tónleikar: „Myndir á sýningu" eftir Moussorgsky (plötur). 21.25 Upplestur. 22.05 Djassþáttur .(Jón M. Árnason). Miðvikudagur 30. júní. 20.30 Útvarpssagan „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronté (Ragnar Jóhannes- son skólastjói’i les. 21.00 Tónleikar: Strengjatrió nr. 2 (1933) eftir Paul Hindemith (endurtekið). 21.25 Erindi. 22.05 Danslög (plötur). Fimmtudagur 1. júlí. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar). 20.45 Frá útlöndum. 21.10 Dagskrá Kvenréttindafélag’S fslands. 21.40 Búnaðarþáttur. 22.05 Vinsæl lög (plötur). Föstudagur 2. júlí. 20.30 Útvarpssagan „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronté (Ragnar Jóhannes- son skólastjóri les. 21.00 Strokkvartett útvarpsins. 21.15 Erindi. 21.40 íþróttaþáttur (Brynjólfur Ingólfss.). 22.05 Symfóníutónleikar (plötur). Laugardagur 3. júlí. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit. 22.06 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. ~^r Björn Blöndal, Hvammstanga, hefur sent eftirfarandi leiðréttingu við Es- perantoútvarpið: „Ég vil leyfa mér að vekja athygli yðar á því, að skrá yfir útvarp á Esperanto, sem birtist í Út- varpstíðindum nýlega, er villandi hvað útsendingartíma stöðvanna snertir. Þar munar alls staðar einum klukkutíma, miðað við íslenkan sumartíma. T. d. er Parísarútvarpið kl. 7,15, ísl. sumartími. Skráin er miðuð við Greenwich Mean Time, en það hefur því miður láðst að geta þess.“ Cogill hét enskur hrossakaupmaður, sem hér dvaldi löngum á síðari hluta 19. aldar. Var hann einarður í orðum og verkum, en vinsæll og vel látinn af öllum. Eitt sinn keypti Cogill hest af presti, og taldi hann prestinn hafa prettað sig á kaup- unum. Hann gleymdi nafni prestsins, en kallaði hann þess í stað séra Andskota. ★ Eitt sinn kom bóndi til Cogills og taldi hann eiga barn, sem vinnukona bónda, Guðríður að nafni, var nýbúin að fæða. En Cogills þrætti fyrir barnið og sagðist enga Guðríði þekkja. Mál þetta kom fyrir rétt og er Guðríður mætti þar, spurði bónd- inn Cogill, hvort hann þekkti Guðriði nú. — Þetta er engin helvítis Guðríður, svar- aði Cogill, þetta er hún Gudda.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.