Prentarinn - 01.10.1966, Page 3

Prentarinn - 01.10.1966, Page 3
IV. Rekstrarreikningur Tryggingasjóðs T E K J U R : 1. Iðgjöld ......................... 2. Ríkisstyrkur til Orlofsheimilisins .. 3. Vextir: a. Af skuldabréfum Byggingarsam- vinnufélags prentara ............ b. Af skuldabréfum Byggingarsam- vinnufél. starfsm. stjórnarráðsins c. Af 60 þús. kr. skuld Lánasjóðs .. d. Af peningaeign og bráðabirgða skuld Lánasjóðs .............. kr. 73.460,00 — 200.000,00 kr. 10.375,00 — 3.111,50 — 4.200,00 — 66.300,00 ------------- — 83.986,50 Samtals kr. 357.446,50 G J Ö L D : 1. Samkvæmt samþykkt aðalfundar 1958 ............... kr. 15.600,00 2. Til viðhalds og endurbóta á Orlofsheimilinu ..... — 100.000,00 kr. 115.600,00 Tekjuafgangur .................................... — 241,846,50 Samtals kr. 357.446,50 V. Rekstrarreikningur Fasteignasjóðs T E K J U R : 1. Iðgjöld ........................................... 2. Af fasteignum: a. Innkomið fyrir búsaleigu, hita og ræstingu ......................... kr. 262.731,39 b. Ríkisstyrkur vegna súgþurrkunar í Miðdal ......................... — 14.950,00 c. Jarðarafgjald af Miðdal ......... — 15.000,00 d. Endurgreiddur skattur frá Byggingarfélaginu Miðdalur .... — 4.227,00 e. Tekjur af félagsheimilinu........ — 7.493,00 kr. 27.754,00 — 304.401,39 Samtals kr. 332.155,39 G J Ö L D : 1. Af fasteignum: a. Viðhald á Hverfisgötu 21 ......................... kr. 145.062,25 b. Skattar af húsi og jörð............................ — 30.797,67 c. Vaxtagreiðslur af áhvílandi skuldum ............... — 22.418,00 d. Hiti, rafmagn og ræsting .......................... — 67.827,23 e. Ymislegt til viðbalds og endurbóta á Hverfisgötu 21 og í Miðdal...................................... — 34.913,70 kr. 301.018.85 2. Vextir til Styrktarsjóðs.............................. — 9.500,00 kr. 310.518,85 Tekjuafgangur ........................................ — 21.636,54 Samtals kr. 332.155,39 mánudag. Voru þeir samtals 38. Þrír fundir voru með trúnaðarmönnum og tveir fundir með fulltrúum frá Bókbindarafélagi íslands, Offset- prentarafélagi íslands og Prent- myndasmiðafélagi íslands. Bókuð mál og afgreidd voru á þriðja hundrað. Fjórhagur félagsins. Vikugjald hvers félagsmanns var 50 kr. til 1. maí 1966. Hinn hluta ársins var það 70 kr., og um ára- mótin kom til framkvæmda sú á- kvörðun aðalfundar 1966, að félags. gjald yrði sem næst 3% af lág- marks vikukaupi. IJefur vikugjald bvers meðlims því verið 80 kr. frá áramótum. Á árinu innheimtust gjöld sem svara til þess, að greitt bafi verið af 13.877 vinnuvikum, eða að 266 fé- Iagar bafi greitt fullt gjald allt árið. Til framkvæmda kom á árinu sú ákvörðun aðalfundar 1966, að öll gjöld, önnur en styrkir og rekstur fasteignanna, greiddust úr Félags- sjóði. Á árinu voru útlán til félags- manna úr Lánasjóði í flestum tilfell- um bækkuð úr 8 þús. kr. í 16 þús. kr. Hefur sú ákvörðun síðasta að- alfundar óhjákvæmilega orðið þess valdandi, að nær allt laust fé fé- lagsins er ávaxtað bjá félagsmönn- um. Tókst á árinu nokkurn veginn fyrirvaralítið að verða við láns- beiðnum félagsmanna. Gætt hefur verið fyllsta sparnaðar í rekstri félagsins og varð því tekju- afgangur sæmilegur. Borið hefur á því, að prentara- samtökum á Norðurlöndum hefur fundizt H.Í.P. nokkuð afskiptalaust um samvinnu. Verður ekki lengur komist hjá því að leggja í nokkurn kostnað til aukinnar samvinnu og kynningar við félagasamtök prent- ara á Norðurlöndum og víðar. Sá hluti liúseignar félagsins, sem notaður er til skrifstofuhalds fyrir félagið, er fyrir löngu orðinn ófull- nægjandi og verður vart lengi enn komist hjá því að taka til starfsem- innar meira húsrými, þó það verði til aukinna útgjalda í minnkandi l’RENTAUINN 41

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.