Prentarinn - 01.01.1969, Blaðsíða 4
PRENTARINN
Blað Hins islenzka prentarafélags
47. árgangur
1.—8. tölublað 1969
Ritstjórar:
Cuðjón Sveinbjörnsson
Haukur Már Haraldsson
Prentsmiðjan Hólar hf.
Fræðslulundirriir
í Norræna husinu
EfnisyfiPlit
Fræðslufundirnir í Norræna húsinu . 2
Staða prentarans í tækniþróuninni . 5
Photon . 8
íslenzkar bækur og tímarit . 8
íslenzk dagltlöð . 10
Dycril og nylonprintplötur . 12
IBM-composer . 13
Undirboð og peningavandræði . 1-1
Prentskólinn flytur í nýtt húsnæði . 17
Pjetur Stefánsson sextugur . 18
Gestaboð við Eyrarsund . 20
Góðir gestir í heimsókn . 23
Aðalfundur HÍP 1969 . 26
Leiklist og prentlist . 28
Halldór Kr. Vilhjálmsson . 28
Árni Valdimarsson . 29
Lífeyrissjóður prentara . 30
Eins og við boðuðum í síðasta blaði fara hér á eftir
stuttir útdrættir úr fyrirlestrum Eli Reimer og
Bent Rohde sem þeir fluttu á námskeiði bókagerð-
armanna í Norræna húsinu 6.—11. maí s.l. Nám-
skeiðið, sem Norræna húsið og HÍP stóðu sameigin-
lega að, var mjög ánægjulegur vísir að fræðslustarfi
fyrir stéttina í heild og fékk afbragðs undirtektir
hjá bókagerðarmönnum.
Starfsmenntnnin verður sífellt mikilsverðari
Algengast er að iðnnámið einskorðist við fjögur
ár. Að því loknu fær iðnneminu sitt sveinsbréf og
þar með er skólagöngu hans oftast lokið og starfs-
reynslan, sem hver og einn viðar að sér gegnum
árin, látin duga sem framhaldsuám það sem eftir er
ævinnar. Þetta var kannski gott og blessað í prent-
iðninni áður fyrr þegar verklagið var nær óbreytt
áratugum og jafnvel öldum saman — og allt gekk
sinn vanagang. En nú er friðurinn úti og ný tækni
ríður húsum og er öllu um að snúa í okkar iðn
sem mörgum öðrum, og um leið breytast allar að-
stæður.
har sem uýja prenttæknin er komin í gagnið að
einhverju marki er iðnfræðslan orðin eitt af stærstu
hagsmunamálum prentara, því oft eiga þeir aðeins
um tvo kosti að velja: atvinnuleysi eða endurþjálf-
2
PRENTARINN