Prentarinn - 01.01.1969, Blaðsíða 18

Prentarinn - 01.01.1969, Blaðsíða 18
Þessi staðhæfing prentsmiðjueigenda á vissulega rótt A sér, og að mínu viti er aðeins eitt að gera í slíku máli. Prentsmiðjueigendur eiga að láta slíka Prentarar! Beinið viðskiptum ykkar til SPARISJÓÐS ALÞÝÐU Skólavörðustíg 16. Símar: 13535 - 14320. 24. gr. Nú brýtur prentsmiðja samninga þá eða sam- þykkir, scm hún er bundin við samkvæmt lögum jélagsins eða fundarsamþykkt og varðar þá brot 5.000 til 100.000 króna sektum ... Auk þess getur jélagsstjórn gert ráðstafanir . .. til að Itnýja þrent- smiðjuna til að hlýðnast fyrirskiþunum sinum ... og sviþt þrentsmiðjuna félagsréttindum, ef hún hlýðnast ekki . .. menn velja: Að annað hvort vinni þeir hjá öðrum og hyggi afkomu sína á því eða að þeir vinni hjá sjálfum sér eingöngu. Þeim mönnum, sem ckki vilja hlýta slfku á einfaldlega að segja upp! Mönn- um kann að virðast þetta skepnulega sagt, en hags- munir heildarinnar liljóta að ganga fyrir hagsmun- um einstakra sérgæðinga. Þetta firrir þó prentsmiðjueigendur engan veginn þeirri Ityrgði sein á þeim hvílir vegna lélegrar af- komu prentsmiðjanna og sé ég því ekki ástæðu til að hreyta grein minni að neinu leyti. Kodak F I L M U R F Y R I R PRENTMYNDAGERÐIR E R U T I L Á L A G E R H JÁ O K K U R í M ö R G U M STÆRBUM O G GERBUM HANS PETERSEN HF. S í M I 2 0 3 1 3 Stefán Ögmundsson sextugur Baráttukempan Stefán Ogmundsson varð sextug- ur fyrr á þessu ári. í tilefni þessa afmælis tók l’rentarinn upp viðtal við Stefán, um gamla daga og nútíð, stéttarbaráttu og pólitík. flínka vísitölusérfræðinga og landflótta og fleiri áhugaverða þætti mannlífsins. Viðtal þetta hirtist í næsta hlaði Prentarans. Til hamingju með afmalið, Stefán'. 16 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.