Stundin - 01.01.1941, Blaðsíða 3
Hvarf
ÞORSTEINS ÞORKELSSONAR
FRÁ BRi_TTINGSSTÖDUM
Skráð hefur Theodor Fríðrtksson
pTLATEY á Skjálfanda liggur úti fyrir
*■ svo mefndum I-’Jateyjardal. En skemmst
fra leyjunni yfir sundið er upp að Víkurlend-
'ngu ,og er pað talin hálf vika sjávar.
Ligigur dalur piessi fyrir opnu hafi og hall-
ar sveitinni heldur til norðvesturs, pegar tal-
'ð er eftir bæjaröð. Er Flateyjardjalur áfram-
*jald af hieiði peirri, er liggur til orðvesturs
l|t frá Fnjóskadal,og nefnd hefir verið Flat-
'eyjardalsheiði. Er hún læst tveimur fjal'l-
görðum á báða viegu, bæði að auustan og
vestan.
Austasti bærinn á Flateyjardal heitir Kn|ar-
'eyri, og stendur hann fast uppi undir svo
Lallaðri Eyrarurð. Bærinn er skamimt frá
sJó, á aö gizka 10 minútna gangur út að
fjö.unni. Er pá hátt og hrikaliegt fjall til
i'Sígri handar, pegar gengið er út að sjón-
11111, og nefnist Heygöng. En til vinstri hand-
ar ier klettótt, bringuvaxin hæð, siemi kö luð
Ier Eyrarhóll, og er gengið eftir mjóu sutidi
llt að sjónum. Tiekur pá við breiður sanduir
a dálitlum kafla, frá Dalsárós að westan og
austanverðri Hágöng.
Liegar gengið er inn með urðinni og komið
'er góðan spöl suður fyrir bæinn, heitir Eyr-
arfjall á alUöngum kafla niður við Dalsá.
þiegar hærra dregur inn mieð pessurti
ijaljgarði oig komið ier upp á brúnina, era
l)ar mefnd Víkurfö'l. Þegar lialdið >er aust-
Ur á bóginn, geta röskir göngumenn farið
fjallgarðinn ausitur í Köldukinn og jafn-
V|sl ofan í Náttfaravíkur. Nyrzt á pesisum
ijallaklasa ieru Hágöng. Eru pað háir bainr-
ar> siem vita út að Skjálfanda alla leið
ira Flateyjardal austur undir Vogsnes.
Skammt neðan við bæinn á eyri rennur á,
sem nefnd er Dalsá, og á hún upptök sín
a hieiðinni. Myndar áin djúpan ós við sjóinn,
skammt frá túnfætinum á Hofi. Er Hof
næsti bær við Eyri, viestan árinnar. Ósinn
er svo djúpur að fara verður yfir hann á
pramma, þiegar áin er ekki á ís.
Hof stendur fast við sjó, og liggur túnið
fram á ofurlitla bakkabrún sunmanundir
biöttum höfða. Fyrir neðan bakkann er ægi-
sandur á svolitlum kafla frá höfðanum suð-
ur að ósnum. Höfðinn er skammt frá bæn-
um að norðan, og liggur túnið fast upp að
bonum að sunnanverðu. Eru þar sunnanfil
í höfðanum grasivaxnar hlíðiar mieð nokkr-
um meldrögum á milli. Nær gróður pe&si
upp á kollinn á Hofsliöfða og rnyndar par
ofurlitla flöt. Það siem að sjónum snýr, eru
hamraveggir ofan frá brún, að kalla má,
niður að fjöru. Eru þar á stöku stað stór-
grýtisbjörg, siem fallið hafa úr höfðanum,
frá ómiunatíð. 1 ládauðum sjó ier hægi að
ganga eftir fjörunni undir höfðanum. Verð-
ur Hofsbóndinn að líta eftir pví, að sauðfé
fari sér par ekki að voða í brimum á
haustin. Er par skcrjótt úti fyrir og grynn-
ingar, siem standa upp úr sjó með fjöru,
svo kölluð Hofssker.
Gata liggur frá bænum út að sjónum vest-
an við höfðann, og taka pá við mtalarkambar
rnisð fjö uborði'nu alla leið út á Nausteyri.
Er pað talitr hálfrar studar gangur mieð sjön-
um. Er Naustieyri í ofurlitlum krika sunn-
an undir Víkurhöfða. Liggja grynningar út
frá höfðanum að austan, sieni nefnd er
Hilla og dnegur hún úr brinri við fjö una,
piegar leút ier á Nausteyri í norðvestanáttt;.
Naustieyri tillieyrir Brettingsstöðum. Hara
par til langs tíma verið beitarhús, og gott
fyrir útigöngufé, einkunr framan af vetr'.
Ofan við Víkurhöfðann er stór tjörn, senr