Stundin - 01.01.1941, Blaðsíða 18
18
STUNDIN
árangurslausar tiiraunir haía vierið gerðar
til að innlieiða pá, eftir að landið var opna'ð
fyrir viestrænni menningu 1853. Stúlkur, sem
kysstu ítalska sjómienn til kveðju, fyrir tveim
árum síðan, sluppu nauðuglega við fangelsi.
„ÞÚ FÆRÐ OFBIRTU í AUGUN, EF ÞÚ
HORFIR Á HANN“.
Kieisari Japana, sem eru 72,000,000, er höf-
uð sólar-ættarinnar, og hann er ennfremu",
samkvæmt tni og siðum feðranna, í raun
og vieru sólin sjálf. Ef pú værir Japani,
myndir pú hneint og beint fá ofbirtu í augun
við að horfa á hann. Það skiptir engu máli,
hvort pú drýpur höfði og tilbiður sólina
sjálfa, eitthvert helgiskrínanna, sem henni
eru vígð eða keisara-höllina, allan guðsliang-
an daginn biðjast hljóðlátir Japanir á ölium
aldri fyrir, fyrir hliðum halúarinnar, þeir
hneigja sig djúpt eða falla á hendur og kné.
1 mörg hundruð mílna fjarlægð lýtur fólk
höfði í áttina til hallarinnar. ' *•
I Japan ier enginn erkibiskup tii að krýna
nýja kieisarann, hann kemur einfaldlega fram
eins og morgunsólin, skrýddur skrúða, er
ber lit morgunroðans.
STJÓRNARFARSLEGA er Japan keisara-
vieldi. Stjórnarskráin frá 1899, sem var
sniðin eftir stjórnarskrá Bismarcks fyrir
pýzka ríkið, segir: „Keisarinn fer með lög-
gjafarvaldið mieð sampykki keisaralega vík-
ispingsins". En samt sem áður setja 47 af
76 málsgreinum stjórnarskrárinnar valdi ke s-
arans nokkrar skorður, og enda pótt Ito
prins, er stjórnarskrána samdi fordæmdi ein-
ræðið persónulega, telja bæði innlendir og
erlendir vísindamienn Japan vera algert ein-
vieldi. Er pað gert í kurteisisskyni við kais-
arann. Dr. Minobe, lögfræðiprófessor í Tokio,
siem dirfðist að ráðast á pessa kenningu og
lýsti yfir pví, að keisarinn væri aðeins verk-
færi ríkisins, var sviptur s'.öðu sinni á árinuu
1936. Og einnig er óhætt að fullyrða, að
kieisarinn er 72 milljónum sálna, sem ekki
eru beinlínis vel kunnar krókaleiðum lög-
fræðinnar, miklu mieira en stjórnandi urn
einhvern óákveðinn tíma, hann er rétt og
slétt guðleg vera, sem starfar á meðal peirra.
„Japanska keisaradæminu skal verða stjórnað
af röð keisana, sem um alla eilífð verður
aldrei rofin“, segir í fyrstu málsgrein stjórn-
arskrárinnar. Vísindamenn, jafnvel í Japan,
taka pietta með nokkrum fyrirvara, ien pó
að sagnfræðingana ief til vill greini á um
fyrstu 1000 ár stjórnarinnar, er japanska
konungsættin pó ©lzta ætt heimsins. Menn
vita með vissu, að hún hefir setið að vöid-
tum í 1600 ár. Keisaraættin ber ekkert nafn
og hiefir aldrei gert pað.
PÓ að hinni opinberu kreddu sé trúað af
mörgum milljónum Japana og hún sé
kiennd í skólum, að keisarinn ihafi setið
að völdum frá upphafi viega, og stjórnað
öllu, ier pað hinn mesti misskilningur. I
1000 ár að minnsta kosti, fram um 1858, var
hernaðareinræði í Japan, og keisarinn var
ekkert annað en trúarlegt tákn. Shguninn
(hershöfðingi) með miklum, velpjálfgðuum
hier og sæg hollra lénsmanna fór raunveru-
Iiega með valdið og hélt keisaranum geymd-
ium í hinu hieilaga Kyoto, var hans vendilega
gætt af sterku setuliði, og lá honum oft við
að sveltia í hel. Og pað er jafnvel kunnugt,
að einn keisarinn var staðinn að pví að betla
á götunum, prátt fyrir guðdóm sinn. Ein-
um var leyft að afskrifa forn skáldrit og
vinna pannig fyrir brauði sínu, og annar bjó
í svo lekum kofa, að regnið hrapaðji í igiegn,
og varð hann að liggja par dtxuður í meira
en mánuð, pegar par að kom, vegna pess
að ekki var til fé fyrir útför hans.
Árið 1867 var shoguninn hrakinn frá vöid-
um með blóðugri borgarastyrjö’.d og unga
keisaranum, hinum mikla Meiji, komið til
valda, sem manni tímans.
HIROHlTO keisari hefir tekið upp siði
og hætti vestrænnar menningx'r í ö lu op-
inbieru lífi, aðeins í pröngum hópi fjölskyld-
unnar ber hann japönsk klæði, en allir em-
bættismenn, t. d. er til viðtals koma, verða
að bera einkennisbúninga eða „diploma'|a“-
klæðnað að Evrópu-manna sið. Hann er ár-
risull og reglusamur.
Sagt ier, að styrjöldin í Kína hafi komið
honum mjög á óvart, ienda hafði han,n tek-
ið auknefnið,„ljómandi friður“. En unr miðj-
an siðasta áratug var hierinn orðinn sterkiari
en keisarinn, og pegar á árinu 1932 reyndu
einræðishneigðir herforingjair að ná und’ir
sig miklu valdi. En pá tók Hirohito fast í
taumana io g hindraði uppreisn. En pndi
hinna ungu herforingja lifði áfram, og hann
kemur greiniliega fram í pesisuim orðum her-
foringjans Araki: „Sólargyðjan er borin í
Japan, og piessi s’aðreynd sannar, að Japan
er æðst allra l,anda“. Og ennfremur: „Mika-
doinn er kvaddur til að ráða yfir hinum
fjórum höfum og hinum tíu púsund löndum“.