Stundin - 01.01.1941, Blaðsíða 16

Stundin - 01.01.1941, Blaðsíða 16
16 STUNDIN Skáldið ■p G man ekki lengur nákvæmliega ætt- arnafn piessa manns, sem var skáld af guðs náð, en mig minnir að hann héti Oft- sinnikoff, skírnamafnið og föðurnafjnið var aðeins Iwan Filippovitsch. Hann kom til mín þrfsvar í jv'iku, og þegar á leið, daglega. Með hvíslandi rödd las hann mér alþýðleg kvæðin sín og bað miig vegna sambanda minna, að koma þieim út í einhverju tíma- riti ieða einhverju dagblaði, ef hægt væri. — „Mér ®r alveg nóg, að þeir prenti aðeins eitthvað af þeim“ var I. P. vanur að segjta, „mig langar svo til að sjá, hvernig þau líta út á prenti". Oft settist I. P. á rúmstokkinn hjá mér og sagði andvarpandi: „Frá því ég var bam, hief ég svo að siegja hneigzt til skáldskapar, háttvirti félagi. Síðan ég var barn, hief ég skynjað fegurðina, náttúruna. Önnur börn flissuðu og hlógu, veiddu síli og létu steina flytja kerlingar, en ég tók eftir kálfi eða þokuhnoðra og skynjaði nátt- úru þeirra. „Alveg sérstaklega skildi ég fegurðina í kringum mig, já, ég skldi þoku- hnoðrann, létta vindblæinn, kálfinn, allt þetta skildi ég og skynjaði, háttvirti félagi". En þrátt fyrir þennan skilning á kálfunum og þokuhnoðranum, voru kvæði I. P. nauða ómierkileg, já, það var tæplega hægt að hugsa sér þau léliegri, það eina, sem gerði þau aðgengileg, var, að þar vantaði algjör- lega rímið. „Ég skrifa ekki vísur með rími“, viðurkenndi I. P., „því að með ríminu lend- 5r lall.t í öngþweiti, auk þess er maður leng- ur að skrifa það, og ritlaunin eru þau sömu, hundléleg, hvort sem er með rítni eða án ríms“, Fyrst í stað fór ég samvizkusamlega til ritstjórnarinnar og bauð vísur hans, en síðan hætti ég því, þar siem það var árang- urslaust. I. P. kom venjulega snemma á morgnana til mín, siettisí á rúmið: „Taka þeir þau ekki?“ „Nei, þeir taka þau ekki, I. P.“ „Nú, hvað siegja þeir þá? Ef til vill efást þieir um ætterni mitt, en ef svo er, geta þeir verið alveg rólegir, ég er hreinn bóndi. Pér get- ið líka sagt ritstjóranum: Hann kenrur beina leið af akrinum, ef svo mætti siegja. Hann er fullkomlega bóndi, og faðir hans og afi og langfieðgar allir voru bændur í b'lóð og merg. Og Ostvinikoffarnir hafa ævinlega gifzt bændakonum. Oft hlógu nágrannarnir mieira að segja að því og spurðu: Hvers- viegna giftist þið aðeins bændakonum? Reyn- ið þið þó að krækja ykkur í |einhwerjar aðr- ar. Niei, sögðum við, því að við vitium hvað við gerum. Það veit guð, háttvirti félagi, svona var það. Þeir þurfa ekki að efast um það“. „En um það ier alls ekki að ræða, I. P. þeir vilja'a.Ijj ekki kvæðin ,siegja að þau séu alts ekki tímabær". „Sitt ier nú hvað, sagði I. P. með undrun og skielfingu, kvæðin mín eiga ekki að vera tímabær, þieir hafa senniliega étið yfir sig. Hviernig stendur á því að kvæðin eru ekki tímabær, þar siern ég hef þó skynjað nátt- úruna, síðan ég var barn og skil þokuhmoðr- ann og kálfinn? Hwersvegna taka þeir ekki kvæðin niín, háttvirti félagi? Þeir geta þó að minnsta kosti sagt það. Það er ekki lieyfilegt að móðga heiðarlegan mann að ástæðulausu. Ef þeir prentuðu aðieins eina einustu vísiu“. Ég stóðst árás skáldsins í 2 mánuðu, í 2 mánuði barðist ég veikur og taugaveikl- aður maðurinn, gegn áhlaupum I. P. vegna virðingar fyrir ættierni hans. En eftir 2 jnán- uði tók ég að gugna. Og að lokum, þegar I. P. kom með stórt kvæði til min, fjand- inn má vita, hvort það var ekki hetjukvæði, gafst ég alweg upp“. „Jæja“, sagði ég „eruð þér þá ennþá með kvæði?“ „Já, ég tók með mér kvæðiskorn“, svaraði I. P. góðlátlega. I þetta skipti er það meira að siegja .mjög voldugt kvæði, ég var 2 daga að skrifa það, það hreif miig með sér, mér var ómöguliegt að hætta“. „Hwersvegna?“ spurði ég. „Ja, það veit ég eiginlega ekki, háttvirtii féiagi, hinn skapandi máttur kemur yfir þig> þú skrifar og skrifar eins og einhwer sljórni hendi þinni, þetta er innblásturinn“. „Innblásturinn?" sagði ég. „Að skrifa kvæði. Maður verður að vinjia, og það er allt og sumt, það ætti að láta þig höggva grjót í stieikjandi sólarhita“. Og'Iwan Petro' vitsch varö hiininlifandi. „Já, gerið þér það sagði hann, ef það er aðeins hægt, já, gerið þér það, ég bið yður og særi, félagi . • • • ég ier búinn að fá nóg af þesísiu. . I tvö ár hef ég verið vinnulaus". „Hvað segið þér maður?“ spurði ég undrandi, „og skáld skapurinn?" „Hvern fjandann varðar mann um skáld-

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.