Stundin - 01.01.1941, Blaðsíða 17

Stundin - 01.01.1941, Blaðsíða 17
STUNDIN 17 Sonur himinnsins * ADÖGUM guðanna horfði sóligyðjan Ama- terasiu yfir fjöll og dali Japans ogmælti: „t þiessu landi skulu niðjar mínir ráða ríkj- um, ættlið leftir ættlið“, og hún sneri sér svo mælandi að sonarsyni sínum, prinsin>- um Ninigi: „Þú, niðji minn, tak við stjórn hiessa lands, og megi hamingja og auðsæld kieisaraættarinnar vara eins lengi og himinn og haf sniertast við yzta sjónhring“. Prins Ninigi tók við vanda þiessum og hinum þrem táknum valdsins, sverðinu, speglinum og hálsfiestinni, yfirgaf himininn og sté niður tii hins ríka lands Kiushu eyjarininar í Suð- ur-Japan og settist að völdum. Ninigi prins var langafi Jinru kieisari, sem bar í brjósti löngun til að drottna yfir jörðunni. Hann sigldi til aðal eyjarinnar, 'lagði undir sig frið- sama eyjarskeggja og stofnaði japanska keis- araveklið. Þetta var 666 fyrir Krist. HanS himneska hátign, Hirohito, núveraindi Japans- k'eisari er 128. afkomandi sólgyðjunnar í beinan karllegg, og allt Japans-veldi heldur í ár hátíðliegt 2606. afmæti keisaradæmisins. Viel má vera, að sögnin um upphaf kieis- aradæmisins sé æfintýri eitt, en hvað sem öðru líður, er goðsögnin sá stjórnmálalegi máttur, ier einna mestu ræður um líf og ör- lög 500,000,000 manna. sem er fjórði partur- 'nn af ölluum íbúum jarðarinnar. Guðliegur uppruni Japianskeisara gerir lífsskoðun Jap- ana skiljanlega og skýrir á nokkurn hátt ó- bilandi kjark og afrek í hinni vonlausu styrj- öld þeirra við Kína. Aðiöins í ytri háttum, klæðaburði og frarn- komu, svipir Japönum til Bandaríkja- eðá Evrópumanna, allt annað ier frábrugðið. Japanir telja sálina vera' í mfaganum. Tal- skapinn", sagði I. P. mieð sljórri röddu. „Maðui' þarf að éta, og fjandinn má vita, að maður gæti svo siem gert eittbvað annað ©n að yrkja“. Viku síðar kom ég I. P. fyrir siem sendli kwjá ritstjóm einni, síðan hefur hann engin kvæði skrifað. Og núna kemur til mín fyrrveraudi verk- stjóri úr tóbaksvierksmiðju, skáld starfs’tíis, 'ef svo mætti segja. aðu um sálina við Japana, og hann klappar blíðliega á magann, meðan þið ræðist við. Ef hann „þrieifar eftir maga þínum“, einS og þieir orða það, þá er hann að leita éfdr lieyndarmálum sálar þinnar. Ef „munur er á munni og maga“, þá lýgur tungan, og ef „maginn er svartur“, þá er hann slæmur rnaður. Ef hann „hiefur eitthvað í maganum", |)á hiefir hann eitthvað á samvizkunni. Ef Japani býðst til að opna á sér kviðinns mierkir pað, að hann vill tala opinskátt. Þeg- ar hann býðst til að skera sig á kviðinn, er það sama siern að hann setji sálu sina að vieði. IALDA RAÐIR hafa mteir en fjórir Japanir skorið sig á kvið á degi hverjum. Kviður er á japönsku „Hara“, en skurður „kiri“. 1500 manns fremja hara-kiri á ári hverju. Ef Japani er sármóðgaður, eða ef hann hefir drýgt dauðasynd, þá kýs hann að afhjúpfá sáí sína með því að opna á sér kviðinn og sýna þannig á kvalafullan hátt innri hrein- leika sinn. Þessi aðferð varð fyrst algeng á 8. öldinni, og var sérréttindi háttsiettra aðalsmanna. En framgangsmátinn var mjög flókinn. Fyrst færði sérstakur sendiboði keisarans aðals- manninum gimsteinum settan rýting ásamt kurtieislegu bréfi, um hryggð hans hátignar. Margskonar sierimoníur urðu að fara fram í rnarga daga, áður en kviðurinn var undir skurðinn búinn. Að lokuni kraup aðalsmað- úrínn í djúpri alvöm að hásætinu í ættarsaln- um, en vinir, opinherir starfsmenn og pjón- ar horfðu á hann, þar siem hann, nakilnn til bieltis, framdi skurðinn og kraup á löngu ermunum til þess að falla ekki aftur yfir sig. Keisaranum var færður blóði drifinn rýtingurinn til sánnindamerkis og t'il notk- unar við næsta tækifæri. JAPANIR eru allra þjóða þrifnastir. Þeim líður hvað hez't í sjóðheilu baði. Baða þeir isaman í opinberum baðhúsum, bæði kynin, og allsnakin, ©n hinsvegar hneykslast þeir á því, ef menn faðmast eða kyssast opin- bierlega. 1 einkalifi voru kossar meira að siegja óþekkt fyrirbrigði nneðal Japana, og

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.