Stundin - 01.01.1941, Blaðsíða 9
STUNDIN
9
G. Broechmann :
Auglýsingar
Ekeppni, par sem tæknin annars hefur náð
ITTHVERT sterkasta vopn allrar sam-
nokkrum framgangi, ier auglýsingin. Hvar
siem borgarbúinn beinir skrefum símum, mæta
honum auglýsingar, og teinnig ef haínn opnar
blað ieða timarit, og að minnsta kosti
prisvar á dag flytur útvarpið okkujr
auglýsingar. Pó að nnenn taki peim
að jafnaði mieð öllum fyrirvara, og hver
og einn sé fús að viðurkenna réttmæti þeirra,
ief svo ber undir, munu pó tiltölulega fáir
lieitast við að gera sér Ijóst, hversu langt er
oft gengið né inn um hverjar dyr mannliegr-
ar skynjunar auglýsingin læðist.
Engin pjóð veraldar mun jafn paulæfð
í list og slægð auglýsinganna sem Ameríku-
m(enn, og er ekki' ófýsilegt að heyra, hver
sannindi rannsóknir á gerð og tiigangi aug-
lýsingarinnar í Ameriku hafía leitt í ljós.
Auðvitað eru allar töl'ur hæstar í Ameríku,
og svio mun og um þessar, enda pótt pær
séu nokkurra ára. Mieira en helmingur alls
]nes.s er blöðin flytja eru auglýsingar, og
pappiírinn ,siem til pess er eytt, er lVu millj-
ón tonna á ári. Talið ier að 80% þess, sem
Pósturinn flytur séu auglýsingar, og svo að
gefið sé eitt dæmi unr kostnaðinn: Eitt raf-
lýst auglýsingaspjald fyrir tuggugúmmí kost-
aði árlega 108 000 dollara.
Við auglýsingarnar vinna yfir 600 C00
nranna, eða fimm sinnum fieiri en allir ís-
liendingar. En til hvaða kenda og tilfinninga
skýrskotar a'uglýsingin?
Auglýsingasálarfræðin feist aðalliaga í pvv
að finna pá mannlegu skapgerðarbresti, er
hægt er að notfæra sér í auglýsingaskyni,
°g efst á blaði má telja: Ágirnd, hræðslu,
hégómlyndi, forvitni, einkum í kymferðismál-
um, bjátrú og piersónulega vanmetakennd.
Rannsóknir á auglýsiingum í járnbraiutar-
vagni leiddu í ljós:
13,3% auglýsinganna vísuðu til blygðunar
Ulfinningar, sem á einhvern hátt var bundin
óeðlilegri vamnetakennd. Forvitini um kyn-
fierðismál má einnig nota sieim drjúga tekju-
Und, ef auglýsandinn hefur nógu gott lag
ú að vekja hana á sniðugan hátt, og 7% aug-
lýsinganna miðuðu að pví. Ekki gefst pað
V|err, að hræða og vekja ugg og ótta, og
pað gerðu 8% auglýsinganna. önnur rann-
sókn sannaði, að 18% auglýsinganna voru
hrein svik og prettir og 11,4 0/0 voru um bein-
línis skaðleg lyf, áfengi og tóbak ekki með-
talið.
Aðalniðurstaða þessara rannsókna var sú,
að '93% auglýsinganna væru, pjóðfélagslega
athugað, til tjóns. Piess er vert að geta, að
hér er um að ræða auglýsingar, sem iein-
göngu hafa verið reknar af einkafyrirtækj-
um og sem ekki má blanda fyrirvaralauist
saman við hina svonefndu menningarlegu
útbrieiðslu- eða auglýsingars'.arfsemi, sem á
síðari árum hefur komið fram me flestum
pjóðum, og ekki er heldur vafi á, að rnenn
miunu ekki vera á einu máli um. amerik-
önsku-auðvaldsiauglýsingarnar. . . .
Ágjarna mjólkursölukerlíngín
Framhald af bls. 7.
Maður sölukerlingarinnar, pessi alpekkti
slæpingi mieð yfirskeggið, var skrifaður inn
í hjónabandið mieð tannlækninum, flutti
í íbúð hennar og bjó þar fyrsta sprettinn
Jú, hann bjó þar fimm daga, hieila viku,
í 10 daga. En pá kom kierlingin. Ja, hvað
ier nú á ferðum? Hvað er petta?
En vélsmiðurinn svaraði: Ég hef íhug-
;að málið og ákvieðið að verða hér hjá ekkj-
unni mér finnst pað einhvernvegirm
skíemmtilegra.
Þessu næst mætti iiann ýmsuríi erfiðleik-
um vegna pess ófagra framferðis, en hann
skipti samt ekki um skoðun, hann bjó á-
fram hjá ekkjunrii og pegar >hún heyrði
allan sannleikan, hl'ó hún hjartainlega.
Mjólkursölukerlingin kom nokk'nim sinn-
um, gerði mikinn hávaða og krafði eigin-
inann sinn aftur. En pað var allt árangurs-
la'ust, og að lykturn var hienni sagt upp
mjólkurviðskiptunum til þess að snetða hjá
fnekari harmleikjum.
Þannig sieldi ág'jarna mjólkursölukerliing-
in snotra og gáfaða eiginmainninn sin fyr-
ir 5 tsérvonsa.
Sofa ögn enn, blunda ögn enn, leggja sam-
an hiendurnar ögn enn til að hvílast, pá
kjemur fátæktin yfir pig eins og ræningi og
skorturinn eins og vopnaður maður.
Orðskviðir Sálomons.