Stundin - 01.01.1941, Blaðsíða 7

Stundin - 01.01.1941, Blaðsíða 7
STUNDIN 7 Míchaíl Sosfschenko: r Agjaraa mjólkursölukerlíngín KONA nokfcur í Lieningrad, ekkja og tann- læknir að síöðu, hafði ákvieðið að gift- ast aflur. En nú á tímum ier alls ekki auð- welt að giftast, og það því síður, ef konan 'sr menntuð, og ef þetta gáfukvendi einnig óskar eftir gáfuðum manni. I öre’galandín'u okkar ler vandamál stéttaskiptingarinnar alls iekki endanliega leyst, og ef satt skal segja, ]rá 'eri: sannarlega íáir giftingarhæfir gáfunnenn hjá okkur. Það ier að segja, auðvitað eru margir til, en þeir eru allir svona eða hins- 'egln, annaðhvort eru [>eir þegar giftir, eða Þe'.r purfa að sjá fyrir tveim til [iremur f'jölskyldum, ieða þeir ieru veiklaðir, sem ekki er neinn sólargeisli í hjónalífinu. Og við þiessi kjör bjó í Leningrad ekkja, er hafði misst mann sinn á síðastliðnu ári. í byrjun hiefir hún senniliega verið fremur kærulaus í málinu, sennilega hefir hún hugs- að: pietta gerir ekkert til. En svo sér hún allt í íeinu, að petta erekki svo leinfalt, því að brúðgumarnir eru ekki n hvierju strái. Og svo tekur henni að leiðast. Hienni hefir lieiðst i heilt ár, og lioks trúir hún mjólkursölukerlingu einni fyrir sorgUm s'n- um. Hún hafði nefnilega drukkið tvo lítra mjólkur á hvierj.um degi síðastliðið ár, og af þessari fæðu dafnaði hún eins og lamb á vordcgi, n>g senniliega hefir mjólkin líka valdið þiessum djörfu og áköfu hjónabands- draumum hiennar. Já, í næstuim ár drakk hún stöðugt mjólk og varð alltaf hieilbrigðari eg heilbrigðari, og svo fór húsfreyjuhjal a milli hiennar og kerlingarinnar. Ég veit ekki, hvernig það byrjaði, e. t. v. með J>ví að nauðsynjavörurnar yrðu alltaf dýrari, að mjólkin væri vatnshlá, og að hvtergi fyndust giftingarhæfir ungir nnenn. Og mjólkursölukerlingin sagði, o, suss'u jú, len það, sem satt er, er alltaf satt, þeir 'erii ekki margir til. En ég hefi beztu tekjur, sagði ekkjan, á allt: herbergi, hús- gögn, pieninga, og sjálf er ég alls engin fuglahræða. En þrátt fyrir það, mér tek'st alls ekki að giftast aftur, og nú er eiginlega 'ekki um annað að gera en að setja arnglýs- 'ngu í blöðin. ,.Og eitthvað hlýtur að rnega taka til bragðs“, svaraði sölukerlingin. „Ég væri svo sem til með að láta eitthvað af hendi rakna við hvern, sem kæmi mér í kynni við sæmilegan mann", segði ekkjan. „Mynduð þér kannske borga það rífiega?’ spurði söiukierlingin lævís'.egd. „Nú það færi eflir því, hvernig maðurinn væri. Ef það er gáfumaður, og giftijt mér, þá myndi ég fórna 3 tsérvonzum án þess að hika við“. „Þnemur, það er nú ekki mikið, eigum við ekki að segja 5, og þá myndi ég taka málið aö mér, því að ég hefi livort sem er augastað á hæfiliegum manni'*. „En e- t. v. er hann enginn gáfumað>ur, kannskie er það bara venjulegiir burðarkarl, x og fyrir hvað á ég þá að fórna 5 sérvonzum)“ „Ekki aldieilis, hann er gáfumaður, hann er vélsmiður". „Jæja, kynnið okkur þá, og hér er 1 tsér- vonz fyrir ómakið". \ En hér verður að skjóta því inn, að kerl- ingin hafði ekki augastað á neiinium. En jness- ir mikiu peningar hertu á blóðrás hennair, og hún byrjaði að velta þvi í leinfö’.du, höfði, hvernig hún igæti á auðveldastan hátt ginnt féð frá ekkjunni. Og þegar hún kom heitn, sagði hún við mann sinn: „Hieyrðu, Nikolás minn, við getum í svip og án mikillar fyrirhafnar fieugið 50 .fúblur í lófann“. Og svo sagði hún holnium alla söguna. Já, hverniig væri það, ef hún kynnti mann sinn og ekkjuna og húr yrði svo einfökl að greiða hienni 50 rúblur. „Og í versta tilfelli", hugsaði hún, „get ég fengið augnabliksskilnað, ieins og nú er málum kom- ið, er það engum erfiðleikum bundið. Ég læt skrifa mig út úr hjónabandinu í dag og svo vierð ég skrifuð inn í þiaíð á morgun eða hinn daginn, og þannig þraútin leyst". Maður kerlingarinnar, sem var snotur og hafði lítið yfirskegg, svaraði: „Ágætt, ágaett, já, gerðu svo vel, ég er sannarlega ailtaf ánægður mieð að stinga 50 rúhlum í viasann fyrir minna en ekki neitt“. Eftir nokkra daga kynnti mjólkursöluklerl- ingin mann sinn o,g ekkjuna. Og ekkjan gladd- ist hjartanlega og greiddi tilskilda fjárhæð möglunarlaust. Því næst gerðist þetta: Framhald á bls. 15.

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.