Stundin - 01.01.1941, Blaðsíða 22

Stundin - 01.01.1941, Blaðsíða 22
22 STUNDIN STUNDIN VJKUBLAÐ Útgiefandi: Blaðahringurinn Ritstjóri: SJGURÐUR BENEDIKTSSON Ritstjórn og afgneiðsla: Austurstr. 12, sími 3715, Pósth. 925 Kr. 0,75 í la'usasö'.u, kr. 3,03 á mán. uppalinn unglingur smakkar hunang slæp- insskaparins og kemur saman með fjölmikl- um og snakksömum nautnamöhnum, sem gieta vei'tt honum hverskonar unað, pá, trúðu mér, byrjar hann að hneigjast til demókratí- isins. . . . þannig breyt'st ungi maðurinn pegar umhverfis hann birtast sömu girnd- irnar og eru í honum sjálfum ... og að iokum ,hygg ég, ná pær vígi í brjósti hins unga marins, er pær hafa fundið, að par bnestur fagra pekkingu og fagrar hneigðir og leiðarmiö, sem pó ætíð verða hinir bezlu verndarar goðsælla manna. .... BJygðunina nefna peir heimsku og reka hana í ærulausa útlegð, ^go'umgæfni telja peir ókarlmannlega og hrekja hana á brott, hófsemi og heimilislega reglu te'.ja pieir sveitalega og fátæklega. ...... Oft fæst hann við stjórnmál, og er hann rís úr sæti sínu, pá mælir hann og starfar, eins og bezt blæs. Ef hann kynni að öfunda hermanninn, pá snýr hann sér að starfa hans, og ief hann öfundar gróðlamann- inn, tiekur hann upp háttu hans . . . en hann tielur petta frjálst og hamingjusamt líf, og liifir fyrir Jíðandi stund, . . . og ég tiel penn- an mann fjölhæfan, hann samieiniar í sér margar náttúrur og er fagur og marglitur eins og stjórnskipulagið. . . . Næsti kafli verður um einræðið. HIN ÚTVALDA Framhald af bls. 7. Og aUir piekktu Maríu og ákváðu að gefa hana ekki eiginmanninum aftur, hún var gefin Iwan. * * Hæ, vorið! Grænir sprotar gægðust úr moldinni. 1 vikunni fyrir páska voru Iwan og María vígð til hjónabands. Hér lýkur frásöign minni, hér lýkur æv- intýri mínu. vjro i tíma tö/uri Valdimar Guðmundsson í Vallarnesi í Skagafirði á ágæta hesta og fer manna hezt ímeð pá, en er reiðgapi mikill. Eitt sinn átti hann hest, er hann nefndi „góða Grána“ og var hverjum fáki frárri. Reyndi hann „góða Grána" eitt sinn á veð- reiðum í Eyjafirði. Mun ekki hafa verið laust viö nokkurn héraðaríg milli Eyfirðinga og Skagfirðiinga og Eyfirðingar sízt kosið að láta hiut sinn fyrir utanhéraðsmanni. En Valdimar skeytt.i pví fáu, og á lokasprettin- um urðu Vaidimar og ,góði Gráni“ langfyrst- að marki. Sneri pá Valdimar við og reið á móti keppinautum sínum, veifaði húfunni og hróp- aði: „Svona ríða Skagfirðingar". * * * Eins og Reykvíkiingum mun í íersku niinni, sást hér til pýzkrar myndatö íuflugvé’ar fyr- ir skemmstu. Var uppi, fótur og fiit meðal sietuliðsiiins og annarra s'órmenm íslenzkra. Hugðu nú ýmsir að Ijúka pessu stríðil, misð pví að granda fluigvélinni, en aðrir flýðu til loftvarnabyrgjanna, er sum reynd- ust að vera lokuð og læst. Eftir á vaktll pað almenna aðdáun, hve fólk hefði sýnt mikinn pegnskap og stillinjgu í loftárásinn'. Var orð á pví gert, að „hver hefði mætt á sínum stað“, að loftvarnanefnd undanskil- inmi, er ekki sá ástæðu til að fara sér að nieinu óðslega, par sem hún vissi ekki bet- ur ien hér væri aðeins um æfingu að ræðta. * * Fyrir fám árum lézt að Siilfrastöðum í Skagafirðii Steingrímur Jónsson, er par hafði búið um langan aldur. Steiingrímiur var ha-ð- gier o,g duglegur böndi, en lítt miildur í máli, ef svo bar undir.' Silfrastaðir eru kirkjujirð, og geymdi Steingrímur stundum herta porskhausa í sáluhliðii eða á kirkjuLofti ,Eitt siinn, ier biskup landsins var á vísiit- atiufierð og kom að Silfrastöðum mælti hann við Steiingrím: „Það er ekki vel gott að Igieymia porskhau-a á pessum stað“. En Stein- svaraði: „Þaö má éta pá samt“.

x

Stundin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stundin
https://timarit.is/publication/737

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.