Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1942, Page 22

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1942, Page 22
20 legt, að syo fjölhæfir tannlæknar séu til hér á landi, að þeir géti það svo vel fari, að minnsta kosti ekki áii þess að afla sér framhaldsmenntunar i því, sem þeim er mest áfátt um. Við alhugun á stofnkostnaði komumst við að þeirri niðurstöðu, að hann gæti varla orðið minni en 40—45 þúsund kr., líklega varlegra að áætla hann 45 þús. kr., þvi alltaf bætist eitthvað við, sem ekki er munað eft- ir við fyrstu áætlunina. Sundurliðun á þeim kostnaði er fyrir hendi, ef óskað er eftir. Við aukriingu á stofn- kostnaði eykst einnig reksturskostnaður sem þvi svar- ar i viðhaldi og afskriftum, einnig álítum við óhjá- kvæmilegt að hafa gullsmið til aðstoðar nemendum við tekniska námið, og yrði þá rekslurskostnaður tæp- Jega undir 24 þúsund krónum á ári, cða kr. 0000,00 á hvern nemanda, séu þeir 4, eins og ge.rt er ráð fyr- ir i áætluninni. Reykjavík, 25. marz 1941. F.h. Tannlæknafélags íslands, Hallur L. Hallsson, Th. Brynjólfsson, form. ritari. FYLGISKJAL III. Reykjavík, 5. febr. 1941. Hér með sendist yður tillaga, sem samþykkt var með samhljóða atkvæðum á fundi i félagi læknanema, sem haldinn var 7. febr. 1941. „Fundur i félagi læknanema, haldinn 7. febr. 1941, beinir þeirri áskorun til liins háttvirta Alþingis, að það samþykki frumvarp til laga um stofnun tann- læknadeildar við Háskóla Islands, sem ráðgert mun, að flutt verði á næsta Alþingi að tilhlutun land- læknis og læknadeildar." Virðingarfyllst, f. h. félags læknanema, ól. Bjarnason. Til landlæknis, Reykjavik.

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.