Morgunblaðið - 29.12.2008, Blaðsíða 36
36 Dagbók
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 2008
Sudoku
Frumstig
9 3 7
1 3 8
3 7 1 8 9
9 5 4 2
1 6 9 3
6 5 4 8
5 4 3 7 6
3 6 4
6 7 1
5 7 9
4 7 8 3
8 7 3 9
4 2
7 6 5 2 9 3
9 8
9 5 7 6
7 6 5 3
4 8 7
8 9
5 7 3
6 4 8 9
7 1 8 2 4
7 2
2 3 1 6 9
4 1 8 6
3 6 4
8 1
8 6 5 4 9 3 7 1 2
2 3 9 7 8 1 4 5 6
1 7 4 5 2 6 9 8 3
9 2 8 3 1 4 5 6 7
6 4 3 8 7 5 1 2 9
7 5 1 9 6 2 8 3 4
5 9 2 1 3 7 6 4 8
4 8 6 2 5 9 3 7 1
3 1 7 6 4 8 2 9 5
4 5 3 9 8 2 6 1 7
2 6 1 4 7 3 5 9 8
8 9 7 5 6 1 3 4 2
5 4 8 2 1 7 9 6 3
7 3 6 8 5 9 4 2 1
1 2 9 6 3 4 8 7 5
9 8 5 1 2 6 7 3 4
3 1 4 7 9 8 2 5 6
6 7 2 3 4 5 1 8 9
7 9 5 4 6 1 2 3 8
8 6 3 5 9 2 1 7 4
4 2 1 3 8 7 9 5 6
1 5 7 6 4 9 3 8 2
3 4 6 2 1 8 5 9 7
2 8 9 7 3 5 4 6 1
6 1 8 9 5 4 7 2 3
9 7 4 8 2 3 6 1 5
5 3 2 1 7 6 8 4 9
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að
gerast þannig að hver níu
reita lína bæði lárétt og
lóðrétt birti einnig tölurnar
1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Í dag er mánudagur 29. desember,
364. dagur ársins 2008
Orð dagsins: Og hann mun senda út
englana og safna sínum útvöldu úr
áttunum fjórum, frá skautum jarðar
til himinskauta. (Mk 13, 27.)
Víkverji las nýlega fróðlega grein ítímaritinu Fuglum eftir Kristin
Hauk Skarphéðinsson um fordóma í
garð varga á Íslandi. Greinarhöf-
undur hefur þar eftir Páli Hersteins-
syni prófessor að hvergi á byggðu
bóli hafi menn skilgreint hlutfallslega
jafnmarga varga og hér á landi.
Helstu hópar fugla sem hafa talist
til varga á Íslandi eru fiskætur í
ferskvatni (himbrimi, fiskendur, kría
og jafnvel dílaskarfur), grasbítar
(álft og gæsir), ránfuglar (örn, fálki
og smyrill) og eggjaræningjar (kjói,
svartbakur og hrafn).
Í greininni varpar Kristinn Hauk-
ur ljósi á umræðuna um varga á Al-
þingi í gegnum tíðina, en hún hefur
oft einkennst af fordómum og teg-
undahatri, náskyldu kynþátta-
hyggju.
x x x
Þingmaður Mýramanna hafðit.a.m. horn í síðu álftarinnar og
flutti frumvarp árið 1933 um að hún
yrði ófriðuð. „Gamalt máltæki segir
að svanirnir hafi himneska rödd, en
helvískan anda,“ sagði þingmaðurinn
og lagði áherslu á að svanasöngurinn
væri alls enginn söngur, „heldur arg-
asta garg, sem minnir á negramúsík,
sem stundum heyrist hér í útvarp-
inu“.
Þingmaðurinn lýsti álftinni sem
landplágu og sagði að þar sem svanir
settust að hundruðum eða þúsundum
saman gætu þeir „eyðilagt á einni
nóttu heil engjasvæði“. Hann hafði
eftir bónda sem hann sagði hafa
meira vit á skaðsemi svana en allir
þeir til samans sem hefðu talað eða
ritað um þetta mál: „Segir hann, að
svanir séu sums staðar svo ágangs-
samir, að þeir drepi fullorðið fé. Í
Grímsnesi drápu þeir í fyrra 5 kind-
ur. Þá vissi hann til þess að svanur
drap á frá lambi. Veit hann til þess,
að þeir hafi ráðist á menn, sem slopp-
ið hafa rétt með naumindum bláir og
blóðugir. Svo er ætlazt til, að menn
friði þessa óvætti.“
Þessir fordómar í garð álftarinnar
eru næstum eins furðulegir og teg-
undahatrið sem leiddi til óskiljan-
legrar útrýmingarherferðar gegn
sílamávinum í borgarlandinu fyrr á
kjörtímabilinu. víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Krossgáta
Lárétt | 1 vaðfugl, 8
ungir hestar, 9 ræfla, 10
ýlfur, 11 hafa fyrir sið,
13 ávinningur, 15 kátur,
18 dreng, 21 skynsemi,
22 byggja, 23 verur, 24
liggur á meltunni.
Lóðrétt | 2 ávöxturinn, 3
rudda, 4 stallur, 5 jaka-
burður, 6 styrkt, 7 brum-
hnappur, 12 hrúga, 14
legil, 15 ástand, 16
gestagangur, 17 dökkt,
18 vísa, 19 dóna, 20 bæla
sig.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hnika, 4 fussa, 7 rorra, 8 mágum, 9 rúm, 11
anna, 13 garð, 14 pilla, 15 hopa, 17 traf, 20 stó, 22 gjóta,
23 mætur, 24 skaft, 25 ránið.
1 herða, 2 iðrun, 3 afar, 4 fimm, 5 sigla, 6 afmáð, 10 út-
lit, 12 apa, 13 gat, 15 hagls, 16 prófa, 18 rætin, 19 fárið,
20 satt, 21 ómur.
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8.
c3 O-O 9. h3 Ra5 10. Bc2 d5 11. exd5
e4 12. Rg5 Rxd5 13. Rxe4 f5 14. Rg3
f4 15. Re4 f3 16. d4 fxg2 17. b4 Rc4
18. Rg3 Dd6 19. Be4 Bb7 20. Bxg2
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti
sem lauk fyrir skömmu í Belgrad í
Serbíu. Alþjóðlegi meistarinn Dagur
Arngrímsson (2392) hafði svart gegn
Ljuboje Bekic (2014). 20… Hxf2! 21.
Kxf2 Hf8+ 22. Kg1 Dxg3 23. Hf1
Rde3 24. Hxf8+ Bxf8 25. De2 Bxg2
26. Df2 Dxh3 og hvítur gafst upp.
Dagur fékk 6 vinninga á mótinu
ásamt Snorra G. Bergssyni og Guð-
mundi Kjartanssyni. Þeir lentu í 20.-
40. sæti en Jón Viktor Gunnarsson
varð efstur á mótinu ásamt tveim
Serbum með 7½vinning.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ýmisleg úrspilsstef.
Norður
♠G64
♥ÁD
♦KG53
♣D752
Vestur Austur
♠ÁD952 ♠107
♥1082 ♥KG954
♦D4 ♦876
♣G63 ♣1098
Suður
♠K84
♥763
♦Á1092
♣ÁK4
Suður spilar 3G.
Vestur ströglar á 1♠ við tígulopnun
suðurs og kemur svo út með ♠5. Sagn-
hafi stingur upp gosanum, sem á slag-
inn. En hvað svo?
Þetta er ekki flóknasta spil í heimi, en
þó koma við sögu mörg mikilvæg stef í
úrspilinu, svo sem sniðganga, líkindi og
tímasetning.
Eitt er strax víst: ekki má hleypa
austri inn og því blasir við að svína tígli
til vesturs (sniðganga). En að fleiru þarf
að hyggja. Fyrirsjáanlega mun vestur
spila hjarta ef hann á ♦D og þá neyðist
sagnhafi til að velja á milli hjartasvín-
ingar og jafnrar lauflegu. Þar eð 3-3-
lega er aðeins 36% er eins víst að svín-
ingin verði fyrir valinu (líkindi). Til að
fyrirbyggja ótímabært val er hins vegar
rétt að kanna laufleguna fyrst með
þremur efstu (tímasetning). Þá kemur í
ljós að svíningin í hjarta er óþörf.
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Ástvinir þínir hafa sínar eigin hug-
myndir um hvernig á að sína þér ástúð.
Eitthvað tengt fjölskyldunni kemur þægi-
lega á óvart. Börn hugsa ekki á sama hátt
og þeir eldri.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Valdabarátta og persónuleg átök
ríða húsum á vinnustað þínum. Hikaðu
ekki við að leita þér upplýsinga hjá fag-
fólki.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þótt það sé alltaf auðvelt að leita
uppi gamlar lausnir er það lélegt til
lengdar. Hálfnað er verk, þá hafið er. Æv-
intýrin halda áfram og halda þér við efnið.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú ert í góðu formi í dag! Þig lang-
ar til að daðra, leika þér og vera í sam-
bandi við fólk. Hugmyndir þínar um
venjulegan dag eru allt öðru vísi en fyrir
viku.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Það er allt að gerast í vinnunni og
þér finnst stöðu þinn ógnað. Sýndu nær-
gætni, hvers kyns hópvinna færir gleði.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Eitthvað fer illa fyrir brjóstið á þér
og þú þarft að halda sjálfstjórn. Gríptu
það, eins og stjörnu eins og þér sæmir.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Þú hjálpar sjálfum sér með því að
leggja vini lið. Fólk er óvenju umburð-
arlynt á sama tíma og það sýnir öðrum
áhuga.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Það er stundum erfitt að
skera úr um hvor er betri brúnn eða rauð-
ur. Farðu inn á svið sem þú þekkir ekki og
hefur ætlað að kynna þér lengi, það gæti
fært þér heppni í ástamálum.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Bogmaðurinn hefur yfirleitt
mikið sjálfstraust. Vertu samt sannur og
reyndu ekki að fegra þinn hlut.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þér hættir til að framkvæma
áður en þú hugsar. Settu hlutina upp í for-
gangsröð og gakktu svo rösklega til
verks.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Vatnsberinn óttast að hann hafi
ekki það sem til þarf. Spurðu sjálfan þig
að því hvort þú sért að gera það sem þú
viljir gera í lífinu. Gefðu þér tíma til að
ræða málin.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Sköpunargáfa þín lætur á sér
kræla í dag. Gættu að því hvert hvatvísin
leiðir þig í dag því það er hætt við rugl-
ingi.
Stjörnuspá
29. desember 1940
Breska flutningaskipið Barra
Head strandaði á Meðallands-
fjöru. Áhöfnin, 34 menn,
bjargaðist. Skipið náðist á flot
um miðjan maí árið eftir. Var
það talin frækileg björgun.
29. desember 1969
Sigurður Nordal prófessor
hlaut heiðursverðlaun úr sjóði
Ásu Guðmundsdóttur Wright
þegar þau voru veitt í fyrsta
sinn.
29. desember 1985
Brjóstmynd af Gunnari Thor-
oddsen borgarstjóra og for-
sætisráðherra (f. 1910, d.
1983) var afhjúpuð við Frí-
kirkjuveg í Reykjavík þegar
75 ár voru liðin frá fæðingu
hans.
29. desember 1994
Sjö skipverjum og ungbarni
var bjargað í þyrlur af hol-
lenska flutningaskipinu Hend-
rik B, sem fékk á sig brotsjó
um hundrað sjómílur suð-
vestur af Vestmannaeyjum.
29. desember 1995
Ríkisstjórnin ákvað að ekki
væri lengur hægt að óska
nafnleyndar þegar sótt væri
um opinberar stöður.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
Tómas Máni
Firth heimsótti
Rauða kross Ís-
lands og færði
honum 10.000
kr., en pen-
ingana hafði
hann fengið í
skírnargjöf.
Gjöf
„Ætli við höfum ekki bara hlöðuball!“ segir
Linda María Gunnarsdóttir, verslunarkona úr
Grindavík, sem á fertugsafmæli í dag. Linda seg-
ir að í ár verði vart hjá því komist að halda
drjúga afmælisveislu. Tilefnið sé nefnilega tvö-
falt því eiginmaður hennar, Jón Gunnar Mar-
geirsson, varð einnig fertugur nú í desember.
Linda segir að afmælisminningarnar úr æsku
séu mjög samofnar jólaminningunum. Þá hafi
jóla- og afmælisgjafirnar átt það til að renna
saman í einn pakka. „Það voru líka oft jólaböll
þennan dag svo dagurinn fór oft í það. En ég
fékk nú samt alltaf mína afmælisveislu, mamma sá til þess,“ segir
Linda.
Linda María hafði í nægu að snúast fyrir jólin því hún rekur fata-
og skartgripaverslunina Palómu í Grindavík. Hún segir jólaversl-
unina hafa verið líflega í ár þrátt fyrir erfiðari tíma. „Það var nóg
að gera og áberandi hlýhugur í fólki. Það er mikil samstaða hér í
Grindavík og fólk verslar í auknum mæli á heimaslóðunum. Ef hlut-
irnir eru ekki til hjá okkur þá bara björgum við því eftir öðrum
leiðum,“ segir Linda. jmv@mbl.is
Linda María Gunnarsdóttir fertug
Fékk alltaf afmælisveislu
Nýirborgarar
Reykjavík Yusuf Garðar
fæddist 29. september kl.
19. Hann vó 2.975 g og var
49 cm langur. Foreldrar
hans eru Sigrún Jóns-
dóttir og Azam Khan.
Akranes Hafdís María
fæddist 4. nóvember kl.
19.26. Hún vó 4.110 g og
52 cm löng. Foreldrar
hennar eru Birgitta Þura
Birgisdóttir og Arnór
Guðmundsson.
Reykjavík Ingunn Anna
fæddist 10. október kl.
23.53. Hún vó 3.600 g og
var 51 cm löng. Foreldrar
hennar eru Guðrún Indr-
iðadóttir og Jón Valdi-
marsson.