Morgunblaðið - 29.12.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.12.2008, Blaðsíða 48
MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 364. DAGUR ÁRSINS 2008 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: Gamla Ísland Forystugreinar: Grimmilegar árásir Sanngjörn krafa? Pistill: Ljóð gripin sem hálmstrá Ljósvaki: Hressilegur sjóræningi Að mati Sæbjörns Valdimarssonar er Skoppa og Skrítla í bíó, mynd sem hæfir bæði yngstu og elstu áhorfendum. »41 KVIKMYNDIR» Kristaltær boðskapur TOPP TÍU» Hverjir kölluðu fram kjánahroll? »44 Fjölmargir lista- menn komu fram á tónleikum til styrkt- ar krabbameins- sjúkum börnum á laugardaginn. »42 TÓNLIST» Tæpar 2,5 milljónir FÓLK» Flugan fór á tvenna tón- leika um jólin. »40 FÓLK» Johnny Depp drakk mik- ið áfengi. »41 Menning 1. Banaslys á Reykjanesbraut 2. Lést í bílslysi 3. Sex frá Man.Utd og Liverpool … 4. Jólagjöfum skilað »MEST LESIÐ Á mbl.is Þjóðleikhúsinu Frida BOÐAÐ var til svokallaðra jólarokktónleika í Ís- lensku óperunni í gærkvöldi, en þar komu fram hljómsveitirnar For a Minor Reflection, Retro Stef- son, Ultra Mega Technobandið Stefán og XXX Rott- weilerhundar, auk Ólafs Arnalds sem sést hér flytja lag ásamt hljómsveit sinni. Efnilegir listamenn komu fram á tónleikum í gær Jólarokk í Íslensku óperunni Morgunblaðið/G.Rúnar egt og gott, alveg eins og ég vil hafa það,“ segir Þorsteinn Örn Gestsson sem starfar við forritun hjá útibúi dótturfélags Nýherja í Súðavík. Hann sagði Ómari Má Jónssyni sveitarstjóra frá þessu einka- framtaki sínu og var ákveðið að hreppurinn keypti forritið og dreifði endurgjaldslaust á öll heimilin. Þetta var framlag hreppsins til íbú- anna þegar kreppan var nýskollin á. Forritið fékk nafnið Bóthildur en það er skírskotun til mikilvægrar persónu í sögu sveitarfélagsins. „Ég fann að það kom sér vel í Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FORRITARINN fann ekki nógu gott forrit til að halda heim- ilisbókhaldið og bjó það til sjálfur. Hann telur að öll þjóðin þurfi nú á því að halda að færa heimilisbókhald og vill að það fari inn á sem flest heimili. „Þegar fjölskyldan ákvað að byrja á heimilisbókhaldi vegna aðstæðna sem voru uppi, leitaði ég á netinu en fann ekkert nógu gott. Ég ákvað því að smíða mitt eigið forrit. Það er fall- kreppunni að halda heimilisbókhald. Maður þarf að vita hvað maður hef- ur á milli handanna. Ég seldi hreppnum Bóthildi fyrir lítinn pen- ing og hef verið að bjóða verkalýðs- félögum, félagasamtökum og sveit- arfélögum forritið til að dreifa til sinna félagsmanna og fengið ágætar viðtökur. Helst vildi ég að rík- isstjórnin tæki Bóthildi og sendi inn á öll heimili landsins. Það myndi hjálpa fólki að takast á við fjárhags- erfiðleikana. Fólk á ekki að þurfa að borga fyrir svona hluti,“ segir Þor- steinn Örn. Bóthildi inn á öll heimili  Forritari í Súðavík gerði forrit fyrir bókhald eigin heimilis  Hann telur að öll heimili landsins þurfi á því að halda  „Fólk á ekki að þurfa að borga fyrir þetta“ Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Fjármál Bóthildur hjálpar Þorsteini Erni Gestssyni í kreppunni. VEÐUR» Heitast 8 °C | Kaldast 3 °C Suðvestlæg átt og dálítil rigning S- og V- lands, hægara og létt- skýjað NA-lands. » 10 »VEÐUR mbl.is Skoðanir fólksins ’Ég geri mun meiri kröfur til Illuga íþessu efni en annarra sem hafalýst sömu skoðunum og hann. Hann erþingmaður og að auki hagfræðingur aðmennt og því er honum skylt að benda á lausn. Raunar ber honum að berjast fyrir endurskoðun kerfisins á Alþingi telji hann það eins slæmt og skilja mátti á honum í umræddu viðtali. » 26 BJARNI ÞÓRÐARSON ’Ef íslenska þjóðin mótmælir ekkióréttlæti eins og við höfum veriðbeitt undanfarið þá erum við ekki þjóð.Mótlæti þjappar okkur saman, við erumekki í fýlu en við erum full af sorg og vonbrigðum. Við erum raunsæ og ætl- um að breyta þjóðfélaginu, annað er ekki hægt. » 26 RAGNHEIÐUR STEPHENSEN ’Það þýðir ekkert að gefast upp þóað á móti blási, heldur á að bíta ískjaldarrendur og gera hvað maður get-ur til að hafa stöðu sína sem besta ogveita sjálfum sér forskot þegar mótlæt- inu linnir. » 26 JÚLÍUS SIGURÞÓRSSON ’Fiskurinn í hafinu á íslensku haf-svæði er fyrir Íslendinga að nýta áhvern þann hátt sem landsmönnumhentar og það kemur öðrum þjóðumekkert við – allra síst þeim þjóðum, sem í krafti stærðar- og aflsmunar eru að reyna að kollvarpa þjóðinni. » 27 TRYGGVI HELGASON ’Allsherjarfrelsi einstaklingsinsstenst þá aðeins, að hann virðikristilegt siðferði, sem hann hættir aðgera, þegar hann sér ekki lengur fyrir þvínein rök. Hömlulaus græðgi tekur þá lík- lega við og fer með allt til helvítis. » 27 ÞORSTEINN ANTONSSON ’Hvað ef Geir er ekki með hagsmuniþjóðarinnar í fyrirrúmi? Hvað efhann er ekki þessi mikla þjóðernishetja,sem sumir álíta hann vera? Sem neitarað fara frá völdum aðeins út af því að það þjóni ekki hagsmunum þjóðarinnar í augnablikinu. » 27 GUÐMUNDUR HAUKSSON VERÐ á skólamáltíðum er mjög mismunandi eftir sveitarfélögum. Reykjavíkurborg ákvað nýlega að samræma gjaldskrána og hafa hana eins í öllum grunnskólum, eða 250 krónur fyrir máltíð á dag. Á sama tíma ákvað Kópavogur að hækka gjaldið í 280 krónur en Grindavík- urbær ákvað að lækka það úr 235 krónum í 180 krónur. Eftir því sem næst verður komist er gjaldið hæst í Garðabæ, eða 428 krónur, en það gæti breyst vegna framkominnar kæru frá foreldri í bænum sem telur að gjaldið eigi að vera niðurgreitt að fullu. | 24             ! "# " $%& # #' ('"%%' #)           Misjafnt matarverð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.