Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 7
1. BÓKFRÆÐI
Árni Matthíasson. Klerkur í skjalaskáp. Séra Bjöm H. Jónsson prestur og bókas-
afnari á Húsavík segir frá. (Mbl. 21. 10.)
Ásgerður Kjartansdóttir. Öldrunarmál á íslandi. Heimildaskrá. Ásgerður Kjartans-
dóttir tók saman. Rv., Háskólaútgáfan, 1990. xxiv, 168 s. (Lykill - Rit um bók-
fræði, 1.)
Björn S. Stefánsson. íslenzkt guðspjallarit Jóns biskups Arasonar. (Saga, s. 176-78.)
Bókaskrá. Titlar - höfundar - flokkar. Allar fáanlegar útgáfubækur Máls og menn-
ingar 1990. Rv., MM, 1990. 95 s.
Books on Iceland. Ed. by Valva Ámadóttir. Rv., Bókabúð Máls og menningar, 1990.
149 s.
Einar G. Pétursson og Ólafur F. Hjartar. íslensk bókfræði. Helstu heimildir um
íslenskar bækur og handrit. 3. útg., aukin og endursamin. Rv., HÍB, 1990. xxii,
125 s.
Einar Sigurðsson. Bókmenntaskrá Skímis. Skrif um íslenskar bókmenntir síðari
tíma. 22. 1989. Einar Sigurðsson tók saman. Rv., HÍB, 1990. 126 s.
Grímur M. Helgason, forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafns. Minningar-
greinar um hann: Ásta Björk Sveinbjömsdóttir (Þjv. 5. 1., Mbl. 10. 1.), Bima
Þómnn Pálsdóttir (Mbl. 25. 1.), Björk Jónsdóttir (Mbl. 11.1.), Bragi Kristjóns-
son (Mbl. 10. 1.), Einar Bragi (Þjv. 5. 1.), Einar Sigurðsson (Mbl. 5. 1.), Filip
Franksson (Mbl. 11. 1.), Finnbogi Guðmundsson (Mbl. 5. 1.), Guðmundur
Jónsson (Mbl. 7. 1.), Guðrún Eggertsdóttir (Mbl. 5. 1.), Gunnar Sveinsson (Mbl.
5. 1., Tíminn 5. 1., Þjv. 5. 1., Alþbl. 6. 1.), Halldór Þorsteinsson (Mbl. 5. 1.),
Hólmar Þór (Mbl. 11.1.), Ingólfur A. Þorkelsson (Mbl. 9.1.), Jón R. Hjálmars-
son (Tíminn 11.1., Mbl. 25.1.), Láms H. Blöndal (Þjv. 5.1„ Mbl. 7. 1.), Lúðvík
Kristjánsson (Mbl. 11. 1.), Nanna Ólafsdóttir (Þjv. 13. 1.), Sigurður V.
Friðþjófsson (Þjv. 5. 1., Mbl. 11. 1.), Stefán Karlsson (Þjv. 5. 1., Mbl. 7. 1.),
Svanfríður S. Óskarsdóttir (Mbl. 10. 1.), Vésteinn Ólason (Þjv. 5. 1.), Ögmundur
Helgason (Þjv. 5. 1., Mbl. 11. 1.).
Hándskrifter i Norden. Rundbordskonference om hándskrifter i Reykjavík 5.-9.
september 1983. Redigeret af Grímur M. Helgason og Helgi Magnússon. [Rv.],
Nordisk videnskabeligt bibliotekarforbund, 1990.120 s. [í ritinu er grein eftir G.
M. H. um aðfangastefnu handritadeildar Landsbókasafns og Nanna Ólafsdóttir
ritar um kvæðaskrá þá, sem gerð hefur verið í handritadeildinni.]
Hildur Friðriksdóttir. Prentað í 100 ár. Félagsprentsmiðjan bætist í dag í hóp örfárra
starfandi fyrirtækja, sem eiga sér aldarlanga sögu að baki. (Mbl. 1. 5.)