Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 9
BÓKMENNTASKRÁ 1990
7
Bergsteinn Jónsson. Störf vegna Hins íslenzka þjóðvinafélags. (B. J.: Tryggvi
Gunnarsson. 4. Rv. 1990, s. 291-94.) [Einnig er vikið að sama efni á s. 506-09.]
Bækur hafa ekki frosið inni. (Alþbl. 15. 12.) [Stutt viðtal við Heimi Pálsson.]
Er sjálfur mikill bókaormur - segir Steinar J. Lúðvíksson aðalritstjóri og útgáfustjóri
Fróða hf. (Sjónvarpsvísir (Stöð 2) 11. tbl., s. 49-50.)
Frimansson, Inger. Den lásande islánningen - en válbevarad myt. (Svensk Bok-
handel 14. tbl., s. 20-22.) [Viðtal við Halldór Guðmundsson og Önnu Einars-
dóttur.]
Guðjón Friðriksson. Ragnar í Smára og Mundakotsætt. (Heimsmynd 8. tbl., s.
74-81,92.)
Guðrún Kristjánsdóttir. Skuldir Almenna bókafélagsins gífurlegar: Eimskip og
Sjóvá/Almennar til bjargar? (Pressan 2. 8.)
Haraldur Ólafsson. íslensk menning á jólamarkaði. (Lesb. Mbl. 20.1.)
Helgi Magnússon. Fræðafélög og bókaútgáfa. (Upplýsingin á íslandi. Tíu ritgerðir.
Ritstjóri Ingi Sigurðsson. Rv. 1990, s. 183-215.)
Hildur Friðriksdóttir. Basl er bókaútgáfa. (Mbl. 2. 8.)
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Davíð beggja vegna borðsins. Sérstæð viðskipti Al-
menna bókafélagsins og borgarinnar. (Pressan 27. 9.)
Jóhanna Ingvarsdóttir. Höldum atvinnunni sem lengst frá einkalífmu. (Mbl. 2. 9.)
[Viðtal við Ólaf Ragnarsson og Elínu Bergs hjá Vöku-Helgafelli.]
Jón Daníelsson. Almenna bókafélagið í nauðarsamningum. (Pressan 13. 9.)
Jón G. Hauksson. Almenna bókafélaginu forðað frá gjaldþroti. (DV 12. 10.)
Karl Helgason. Bókaútgáfa Æskunnar 1930-1990. (Böm og bækur 19 (1990), s.
1-9.) [Erindi flutt í tilefni 60 ára afmælis Bókaútgáfunnar Æskunnar.]
Kirkjuhúsið og Skálholtsútgáfan sameinuð í nýju húsnæði. Viðtal við Eddu Möller
framkvæmdastjóra Skálholtsútgáfunnar og Kirkjuhússins. (Víðförli 5.-6. tbl., s.
12-13.)
Kristján Kristjánsson. Jólabókavertíðin 1989: Dreifðari sala en áður - samtalsbækur
brugðust. (Alþbl. 6.1.)
Námsgagnastofnun 10 ára: Um 250 bókatitlar gefnir út árlega. (Mbl. 10. 10.) [Frá-
sögn og viðtöl.]
Ragnheiður Gestsdóttir. Hugleiðingar í jólabókaflóði. (Böm og bækur 19 (1990), s.
10-11.)
Sigurdór Sigurdórsson. Ég var alltaf lélegur mkkari. Rætt við Gunnar Þorleifsson,
bókbandsiðnrekanda, bókaútgefanda og listmálara. (Hin svarta list 1. tbl., s.
5-11.)
Sigurður Á. Friðþjófsson. Bama- og unglingabækur: í föstum skorðum. (Þjv. 14.
12.)
Sigurður Gunnarsson. Bókaútgáfa Æskunnar 60 ára. (Æskan 10. tbl., s. 62-63.)
[Einkum er fjallað um aðalstofnanda útgáfunnar, Jóhann Ögmund Oddsson.]
Stefán Eiríksson. Afnám virðisaukans virðist ekki auka á jólabókaflóðið. (Tíminn
24. 10.) [Yfirlit um bókaútgáfu haustsins.]