Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 11
BÓKMENNTASKRÁ 1990
9
athugasemdir að gefnu tilefni - vegna fréttar í Morgunblaðinu. (Vestf. fréttabl.
22. 11.)
íris Erlingsdóttir. „Glanstímaritin" - verðugt lesefni í Þjóðarbókhlöðu. (Mbl. 5.10.)
Jón Kr. Gunnarsson. Draumurinn um blaðakónga í Hafnarfirði. Rúm öld frá fyrsta
blómaskeiði blaðaútgáfu í Hafnarfirði. (Fjarðarpósturinn 5.4.)
Jón Hjaltason. Prentsmiðja og blaðaútgáfa á Akureyri. (J. H.: Saga Akureyrar. 1.
Ak. 1990, s. 117-33.)
Sigurjón J. Sigurðsson. Að gefnu tilefni. Nokkrar athugasemdir vegna greinar Hlyns
Þórs Magnússonar, ritstjóra VF um upplag og dreifingu vestfirskra vikublaða.
(Bæjarins besta 28. 11.)
Silja Aðalsteinsdóttir. Klipptog skorið. (Þjv. 23. 1.)
Skúli Magnússon. Blaðaútgáfa í Keflavík. 1-2. (Faxi, s. 21-23, 30-31, 76-77,
86-87.)
Einstök blöð og tímarit
ALMANAK HINS ÍSLENSKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS (1874- )
Auðunn Bragi Sveinsson. Almanak Þjóðvinafélagsins. (Mbl. 22. 11.) [Um 117. árg.
1991.]
Erlendur Jónsson. Almanak og Andvari. (Mbl. 23.12.) [Um 117. árg. 1991.]
ALÞÝÐUBLAÐIÐ (1919- )
Ásgeir Friðgeirsson. Smáblöð gera miklar kröfur. (Mbl. 16. 9.)
Flosi Ólafsson. Lítilræði af Alþýðublaðinu. (Pressan 17. 5.)
ANDVARI (1874- )
Bolli Gústavsson. Nægtabrunnur. (Heima er bezt, s. 144.) [Um 31. árg. (Nýs fl.)
1989. ]
Erlendur Jónsson. Almanak og Andvari. (Mbl. 23.12.) [Um 32. árg. (Nýs fl.) 1990.]
Halldór Kristjánsson. Ársrit um íslenska menningu. (Tíminn 18. 10.) [Um 31. árg.
(Nýs fl.) 1989.]
ÁRNESINGUR (1990- )
Jón R. Hjálmarsson. Stórmyndarlegt framtak. (Dagskráin 25. 10.) [Um 1. árg.
1990. ]
BREIÐFIRÐINGUR (1942- )
Bergsveinn Skúlason. Breiðfirðingurinn má ekki deyja. (Mbl. 26.4.)
Erlendur Jónsson. Breiðfirsk fræði. (Mbl. 10. 8.) [Um 48. árg. 1990.]
MagnúsH. Gíslason. Breiðfirðingur. (Þjv. 15. 8.) [Um 48. árg. 1990.]