Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 12
10
EINAR SIGURÐSSON
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR (1975- , 1910- )
Ásgeir Friðgeirsson. Þegar tilfinningar bera blaðamenn ofurliði. (Mbl. 23. 9.)
DAGSKRÁ (1896-99)
Sigurjón Jóhannsson. „Leitin" að fyrsta dagblaðinu á fslandi. (DV 10. 11.)
DAGUR (1918- )
Bragi V. Bergmann. Dagur, dagblaðið á landsbyggðinni. (Dagur 9.12., ritstjgr.)
DRAUPNIR (1891-1908)
Ragnhildur Vigfúsdóttir. Kvennablaðið Draupnir. (Vera 5. tbl., s. 37.)
ELDEY (1948)
Sjá 3: Skúli Magnússon.
EYJASKINNA (1982- )
Sigurjón Björnsson. Fræðastörf í Eyjum. (Mbl. 30. 11.) [Um 1.-4. rit, 1982-88, og
Fylgirit I: Sóknarlýsingar Vestmannaeyja, 1988, og Fylgirit II: Bjargnytjar í
Vestmannaeyjum, 1990.]
FAXI (1940- )
Sjá 3: Skúli Magnússon.
FLUGVALLARBLAÐIÐ (1953-56)
Sjá 3: Skúli Magnússon.
GARDAR (1970- )
Erlendur Jónsson. Tvö rit frá Svíþjóð. (Mbl. 12. 10.) [Um 20. árg. 1989.]
En bibliografisk förteckning över uppsatser och artiklar i Gardar I-XX. (Gardar 20
(1989), s. 49-57.)
Register till Gardar I-XX. (Gardar 20 (1989), s. 58-73.)
GLEÐITÍÐINDI (1990- )
Anna Kristine Magnúsdóttir. Gleðitíðindi ekki borguð af CIA. (Pressan 14. 6.)
[Viðtal við Þráin Bertelsson.]
HEIMSMYND (1986- )
Herdís Þorgeirsdóttir. Heimsmynd hefur ekki þurft að leita til stjómvalda né banka.
(Mbl. 8. 2.) [Ritað í tilefni af ummælum Jóns Óttars Ragnarssonar í viðtali við
hann í Mbl. 7. 2.]
Jón Óttar Ragnarsson. Skýringar óskast. (Mbl. 9. 2.) [Spumingum beint til Herdísar
Þorgeirsdóttur ritstjóra.]