Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 16
14
EINAR SIGURÐSSON
STRANDAPÓSTURINN (1967- )
Erlendur Jónsson. Úr fylgsnum fortíðar. (Mbl. 3. 5.) [Um 23. árg. 1989.]
Magnús H. Gíslason. Strandapósturinn ríður í hlað. (Þjv. 13. 6.) [Um 23. árg. 1989.]
SUÐURLAND (1910/11-1916/17; 1953- )
Héraðsblaðið Suðurland. Gamla Suðurland 80 ára. (Suðurland 14. 12.)
SUÐURNES (1955-70)
Sjá 3; Skúli Magnússon.
TENINGUR (1985- )
Bolli Gústavsson. Ýmist er uppi á teningnum. (Heima er bezt, s. 266.) [Um 9. hefti,
vor 1990.]
Jóhann Hjálmarsson. Hörundið er einu landamærin. (Mbl. 10. 8.) [Um 9. hefti, vor
1990.]
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR (1940- )
Árni Sigurjónsson. Frá ritstjóra. (TMM, s. 2.) [M. a. er fjallað um breytingu á broti
og útliti tímaritsins.]
Jóhann Hjálmarsson. Leiðir til að segja sögur. (Mbl. 14. 6.) [Fjallar m. a. um 2. hefti
1990.]
Áherslumar hafa verið þær sömu og í þjóðfélaginu. Rætt við Áma Sigurjónsson,
ritstjóra, um Tímarit Máls og menningar. (Mbl. 12. 5.)
TÍMARITIÐ 2000 (1990- )
Aðalsteinn Ingólfsson. Nýir aldamótamenn. (DV 24. 7.) [Um 1. hefti, 1990.]
Bragi Ásgeirsson. Tímaritið 2000. (Mbl. 25.10.) [Um 1. hefti, 1990.]
Höfum lengi gengið með þennan draum í maganum - segja útgefendur „2000“.
(Mbl. 20. 5.) [Stutt viðtal við Ara Gísla Bragason.]
2000 er frelsun. (Alþbl. 31.7.) [Viðtal við aðstandendur ritsins.]
TÍMINN (1917- )
Ásgeir Friðgeirsson. Tímans óheilla rás. (Mbl. 26. 8.)
VESTFIRÐINGUR (1959- )
Heráís Hubner. Blaðið Vestfirðingur 30 ára. 1959-1989. (Vestfirðingur 4.-10. tbl.,
s. 15.)
VÍKURFRÉTTIR (1980- )
Víkurfréttir 10 ára. (Víkurfréttir, nóv.) [Aukablað með fjölmörgum greinum í tilefni
af afmælinu.]