Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 17
BÓKMENNTASKRÁ 1990
15
ÞJÓÐVILJINN (1936- )
Asgeir Friðgeirsson. Þegar veruleikinn víkur fyrir viljanum. (Mbl. 2. 9.)
Ólafur Gíslason. Þjóðviljinn á tímamótum. (Þjv. 2. 11.)
ÆSKAN (1897- )
Sjá 2: Karl Helgason; Sigurður Gunnarsson.
4. BLANDAÐ EFNI
Adamsson, Marita. Island lever med sagoma. (Bohusláningen/Dals Dagblad 17.9.)
[Ritað í tilefni af bókastefnunni Bok & Bibliotek 90 í Gautaborg.]
Að gera betur. (Tíminn 14. 12., undirr. Garri.) [Gagnrýni á umfjöllun um bækur í
dagblöðum.]
Aðaísteinn fngólfsson. Rcynslusögur af Borgarleikhúsi. (DV 18. 1.)
— Viðtalsbækur: Uppgrip eða happdrætti? (DV 22. 1.) [M. a. er rætt við fáeina
höfunda viðtalsbóka.]
— Krrrst! Grrr! Bæng! (DV 3. 12.) [Um myndasögur.]
Afbrigði. Spunaverk úr smiðju hópsins. (Fmms. á vegum Leiksmiðjunnar í Borgar-
leikhúsinu 21. 11.)
Leikd. Auður Eydal (DV 23. 11.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 23. 11.), Súsanna
Svavarsdóttir (Mbl. 22. 11.).
Agnar Jónsson. Ljóðabréf og stökur. (Húni 11 (1989), s. 71-81.)
Agnar Óskarsson. 450 ár liðin frá því Oddur sat í fjósinu yfir guðsorði. (Tíminn 11.
4-)
Andri Öm Clausen leikari: „Hamingja og undanrenna." (Alþbl. 20. 9.) [Viðtal í
þættinum í framhjáhlaupi.]
Anna Kristine Magnúsdóttir. „Þýddi ekkert að verða bitur.“ (Pressan 11. 1.) [Viðtal
við Sigrfði Þorvaldsdóttur leikkonu.]
— ,Æg var aldrei talinn efnilegur." (Pressan 31. 5.) [Viðtal við Klemenz Jónsson
leikara.]
Anna Yates. On with the show. Backstage at the new City Theatre, actors get the feel
of wide open spaces. (News from Iceland 168. tbl., s. 16.)
Áramótaskaup. Höf.: Andrés Indriðason, Ámi Ibsen, Jón Hjartarson, Þórarinn
Eldjám, Stefán Baldursson og leikhópurinn. (Sýnt í RÚV - Sjónvarpi 31. 12.
1989.)
Umsögn Adda Steina Bjömsdóttir (DV 5.1.), Auður Eydal (DV 2.1.), Ólafur
M. Jóhannesson (Mbl. 4. 1.).
Arlt, Jochen. Wie Kultur in der Einöde lebt. (Kölnische Rundschau 31. 1.) [Viðtal
við Wolfgang Schiffer um væntanlega listahátíð í Köln og fjómm öðmm þýsk-
um borgum.]