Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 18
16
EINAR SIGURÐSSON
Arnaldur Indriðason. Smávegis um smáræðið. Hvemig getur íslensk bíómynd
kostað lítið? (Mbl. 11.3.)
Árni Bergmann. Eigi er mærin dauð heldur sefur hún. Af fundi Félags áhugamanna
um bókmenntir og rímnakveðskap. (Þjv. 27. 2.)
— Um frelsi og ófrelsi skálda og listamanna. (Þjv. 10. 3.)
— Vandinn að skrifa á okkar dögum. Nokkrir punktar í tilefni rithöfundaþings um
síðustu helgi. (Þjv. 27.4.)
— Þegar Bretamir komu ... Samantekt með tilvísun til skálda um undrun íslendinga
og siðferðilegar og pólitískar þrautir þeirra við upphaf hemáms. (Þjv. 11.5.)
— Að flytja út menningu. Spjallað við Önnu Einarsdóttur um bókasýninguna í
Gautaborg. (Þjv. 28. 9.)
— Hin vonda trú á vanþroska skáld. (Þjv. 9. 11.) [Ritað í tilefni af grein Stefáns
Snævarr: Ljóðveldið, f Alþbl. 3. 11.]
— Klippt og skorið. (Þjv. 6.12.) [Ritað í tileíhi af grein Þorgeirs Þorgeirssonar: Um
einnota bókmenntir og skammtímaminni, í Mbl. 20.11.]
— Enn um bækur til sölu. (Þjv. 11. 12.) [Ritað í framhaldi af greininni að ofan og
grein Einars Kárasonar: Augnablik, áður en lengra er haldið, í Þjv. 8. 12.]
— Staðið upp frá bókaborði. (Þjv. 25. 12.) [Greinarhöf. lítur yfir bókmenntaakur
síðustu mánaða.]
Árni Björnsson. íslenskt vættatal. Ámi Bjömsson tók saman. Rv., MM, 1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 19. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 23. 12.).
Árni J. Haraldsson. Hagyrðingurinn á Hamri. (Súlur, s. 49-64.) [Um Þorleif
Rósantsson (1895-1968).]
Árni Johnsen og Sigmund. Þá hló þingheimur. Sögur og vísur um stjómmálamenn.
Texti: Ámi Johnsen. Myndir: Sigmund Jóhannsson. Akr., Hörpuútg., 1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 14. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 5. 12.), Hannes
Hólmsteinn Gissurarson (DV 4.12.).
Arts and Culture in Iceland: Literature. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 16.] - Um-
fjöllun í tilefni af útkomu bæklingsins: Kynningarrit í bókmenntum. (Alþingis-
tíðindi. Umræður 1989-90, d. 537-40.) [Fyrirspyrjandi: Halldór Blöndal. Aðrir
þátttakendur: Svavar Gestsson, Þórhildur Þorleifsdóttir, Salome Þorkelsdóttir.]
Arts and Culture in Iceland: Theatre, Films and Ballet. Rv., The Icelandic Ministry
of Culture and Education, 1990. [Efni: .Thealre in Iceland Today' eftir Svein
Einarsson, s. 3-18; .Iceland Feature Films* eftir Kristínu Jóhannesdóttur, s.
19-27; .Ballet in Iceland' eftir Áma Ibsen, s. 28-32; formála ritar Svavar
Gestsson menntamálaráðherra.]
Ástráður Eysteinsson. The Concept og Modemism. Ithaca and London, Comell
University Press, 1990. xii, 265 s. [Doktorsritgerð.]
— Þýðingar, tungumál og nám. (Málfríður 1. tbl., s. 5-10.)
Atli Magnússon. Nú grýtir enginn skáld. (Tíminn 10. 11.) [Um útgáfu ljóðabóka.]
Bergdís Ellertsdóttir. Leikhúslíf norðan heiða. (Þjv. 25. 8.) [Viðtal við Sigurð
Hróarsson, leikhússtjóra Leikfél. Ak.]