Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 22
20
EINAR SIGURÐSSON
Guðmundur Atidri Thorsson. Af óhamingjusömum fjölskyldum. Þankar um
íslenskar skáldsögur. (TMM, s. 67-75.)
Guðrnundur Valtýsson. Hagyrðingaþáttur. (Feykir 17. 1., 31. 1., 14. 2., 28. 2., 21. 3.,
28. 3., 18.4., 2. 5., 16. 5., 30. 5., 13. 6., 27. 6., 11.7., 22. 8., 5. 9., 19. 9., 3.10.,
17. 10., 31. 10., 14. 11., 28. 11., 12. 12.)
Guðrún Bjartmarsdóttir. Den islándska huldran, medsyster eller domon? (Folklore
och folkkultur. Föredrag frán den 24. etnolog- och folkloristkongressen i
Reykjavík 10.-16. Augústi 1986. Red. av Jón Hnefill Aðalsteinsson. Rv. 1990,
s. 105-16.)
Guðrún Finnbogadóttir. Lifibrauð leikara. (Pressan 26. 7.) [Stutt viðtöl við fjöl-
marga leikara.]
Guðrún Gísladóttir. Óforbetranlega jákvæð. (Þjv. 28. 3.) [Viðtal við Sigrúnu Val-
bergsdóttur leikstjóra.]
— Blóm ekki afþökkuð. (Þjv. 6. 6.) [Viðtal við Ingunni Ásdísardóttur leikstjóra.]
— Traustur maður er. (Mbl. 27.4.) [Um yrkisefni í ísl. söngtextum.]
Guðrún Helgadóttir. Á ári læsis: Hugleiðing um bamabækur. (DV 16.11.)
Guðrún Kvaran. Almúganum til sæmdar og sáluhjálpar. Um íslenskar biblíu-
þýðingar. (Orð og tunga, s. 9-19.)
Gunnar Dal. Uppruni ljóðsins. (Tíminn 11. 1.)
Gunnar Harðarson. Tungutal íslenskra bókmennta. (Ný saga, s. 34—38.)
Gunnar Karlsson. Vísindaleg list eða listræn vísindi. (Ný saga, s. 85-86.)
Halldór Blöndal. Vísnaleikur. (Mbl. 13. 1.)
Halldór Guðmundsson. Hamhleypur og samgenglar. Um tvífara í bókmenntum.
(TMM 3. tbl., s. 23-40.)
— Sagnfræðin og sérstaða skáldskaparins. (Ný saga, s. 83-84.)
Halldór Jóhannesson. Vísnaþáttur Halldórs. (Bæjarpósturinn 18. 1., 25. 1., 1. 2., 8.
2., 15. 2., 1. 3., 8. 3., 15. 3., 22. 3., 29. 3., 5. 4., 3. 5., 17. 5., 21.6., 28. 6., 5. 7.,
12. 7., 23. 8., 6. 9., 13. 9., 27. 9., 11.10., 18. 10., 1. 11., 8. 11., 22. 11., 13.12.,
18. 12.)
Halldór Kristjánsson. Skímismál. Kvennarannsóknir og kvenréttindi. (H. K.: í
dvalarheimi. Rv. 1990, s. 132-36.) [Svar við grein Helgu Kress: Kvenna-
rannsóknir í bókmenntum; sbr. Bms. 1977, s. 13, og Bms. 1978, s. 8.]
Hallfreður Örn Eiríksson. íslendingasögur, folkságner och folksagor. (Folklore och
folkkultur. Föredrag frán den 24. etnolog- och folkloristkongressen i Reykjavík
10.-16. Augusti 1986. Red. av Jón Hnefill Aðalsteinsson. Rv. 1990, s. 117-25.)
Handfærasinfónían, kvikmynd um líf trillukarla. (Mbl. 23. 8.) [Viðtal við Áma
Tryggvason leikara.]
Hannes Pétursson. Stökur eftir Þangskála-Lilju. (H. P.: Frá Ketubjörgum til
Klaustra. Sauðárkr. 1990, s. 137-49.) [Lilja Gottskálksdóttir, 1831-90; birtist
áður í Skagfirðingabók, sbr. Bms. 1982, s. 19.]
Háskóli íslands á að vera virkur aðili í menningarlífi borgarinnar. Stúdentaleikhúsið