Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 23
BÓKMENNTASKRÁ 1990
21
endurreist. (Háskólinn/Stúdentafréttir 6. tbl., s. 7.) [Viötal við Melkorku Teklu
Ólafsdóttur.]
Hávar Sigurjónsson. Um leikstjómamám á íslandi. í tilefni greinar Jóns Viðars
Jónssonar í Fréttabréfi Leiklistarsambands fslands. (Mbl. 16. 6.)
— „Hér fljótum vér eplin.“ Svar við grein Jóns Viðars Jónssonar í Morgunblaðinu
þann 30. 6. sl. (Mbl. 10. 7.)
Heiðmar Jónsson. Vísnaþáttur. (Tíminn 3. 11., 1. 12.)
Heimir Pálsson. Bækur og bóklestur. 1-3. (Mbl. 8. 11., 14. 11., 15. 11.)
Heimir Már Pétursson. Háleit markmið em nauðsynleg. Sigurður Hróarsson ekki
alveg laus við samviskubit þegar hann yfirgefur Leikfélag Akureyrar. (Norður-
land 4. 12.) [Viðtal.]
Helga Guðrún. Vísnaþáttur. (Vestf. fréttabl. 8. 2., 8. 3., 18. 4.)
Helga K. Gunnarsdóttir. Bókmenntir. (Upplýsingin á íslandi. Tíu ritgerðir. Ritstjóri
Ingi Sigurðsson. Rv. 1990, s. 216-43.)
Helga Kress. Icelandic writers. (Women’s Studies Encyclopedia. 2. Edited by Helen
Tiemey. N. Y. 1990, s. 165-68.)
Helgi Hálfdanarson. Loksins dautt. (Lesb. Mbl. 3. 3.) [Um ljóðform.]
Hermann Þorsteinsson. Biblían - Orð Guðs. „Þann arf vér bestan fengurn.” Biblíu-
félagið 175 ára. Nýja testamenti Odds 450 ára. (Bjarmi 8. tbl., s. 14—16.)
Hildur Hjörleifsdóttir. Herranótt. (Skólabl. (M. R.) 1. tbl., s. 18-19.)
Hilmar Jónsson. Áfengi, bókmenntapáfar, sparifé og sitthvað fleira. (Alþbl. 27. 3.)
[Greinarhöf. fjallar m. a. um það sem hann telur benda til neikvæðs viðhorfs
gagnrýnenda í garð borgaralegra rithöfunda.]
Hilmar Karlsson. Reynt verður að halda þeim meðbyr sem við fengum í vor. (DV
27. 8.) [Viðtal við Sigurð Hróarsson leikhússtjóra hjá Leikfél. Ak.]
— Styrkurinn liggur í lögum og ljóðum. Rætt við aðstandendur Ljóðabrota. (DV
20. 12.)
Hjalti Jón Sveinsson. A feast of creativity. (News from Iceland 171. tbl., s. 10.) [Frá-
sögn af íslenskri listahátíð í Köln og fjómm öðmm þýskum borgum 4. 5.-20. 6.]
Hlín Agnarsdóttir. Særðar tilfmningar og fagleg umfjöllun. Hverjir eiga að skrifa
hvað um leikhús? (Mbl. 4. 2.)
— Eitt verk - tvær sýningar. (Mbl. 11. 2.) [Viðtöl við leikstjórana Þómnni
Sigurðardóttur og Maríu Kristjánsdóttur um sýningar Leikfél. Ak. og Þjóðl. á
Húsi Bemörðu Alba eftir Federico Garcia Lorca.]
— Leikmyndagerð er myndlist. (Mbl. 25. 2.) [Viðtal við Þómnni Sigríði
Þorgrímsdóttur.]
— Litlu leikhópamir. (Mbl. 29. 4.)
— Öðmvísi leiklist. (Mbl. 13. 5.) [Um nýja leikhópa.]
— Samstaða og samstarf í stað einangmnar. (Mbl. 20. 5.) [Um Baal, Bandalag
atvinnuleikhópa.]
— Margir kallaðir - fáir útvaldir. Hvcmig em inntökupróf í Leiklistarskóla íslands?
(Mbl. 3.6.) [Viðtal við Helgu Hjörvar skólastjóra.]