Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 25
BÓKMENNTASKRÁ 1990
23
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 12. 10.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 16. 10.).
fslensk þjóðmenning. 5. Trúarhættir. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 18, og Bms.
1989, s. 23.]
Ritd. Einar Sigurbjömsson (Ritröð Guðfræðistofnunar - Studia theologica
islandica, s. 237-44).
íslensk þjóðmenning. 6. Munnmenntir og bókmenning. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989,
s. 23.]
Ritd. Gunnar B. Guðmundsson frá Heiðarbrún (Dagskráin 6. 12.), Siglaugur
Brynleifsson (Tíminn 7. 3., 8. 3.).
íslensk þjóðmenning. 7. Alþýðuvísindi. Raunvísindi og dulfræði. [Höf.] Ámi
Bjömsson, Jón Hnefill Aðalsteinsson, Jón Steffensen, Páll Bergþórsson, Þor-
steinn Vilhjálmsson. Rv., Þjóðsaga, 1990.
Ritd. Sigurjón Bjömsson (Mbl. 19. 12.).
íslensku bókmenntaverðlaunin, - skrif um þau: Aðalsteinn Ingólfsson: Tíu bóka tal.
(DV 11.1.) — Undir þrýstingi. (Tíminn 12. 1., undirr. Garri.) - Gunnar Karlsson:
Em sumar bókmenntir meiri bókmenntir en aðrar? (Þjv. 16. 1.) - íslensku bók-
menntaverðlaunin. (Þjv. 18. 1.) [Yfirlýsing frá Félagi ísl. bókaútgefenda.] -
Pétur Gunnarsson: Athugasemd við Gunnar Karlsson. (Þjv. 18. 1.) - Bragi V.
Bergmann: íslensku bókmenntaverðlaunin. (Dagur 23. 1., ritstjgr.) - Gunnar
Karlsson: Athugasemd við Pétur. (Þjv. 23. 1.) — Silja Aðalsteinsdóttir: „Njótum
þess morgunglöð ... “ Stefán Hörður Grímsson hlaut fslensku bókmennta-
verðlaunin. (Þjv. 26. 1.) - Ólafur H. Torfason: Stefán Hörður. (Þjv. 26. 1.,
ritstjgr.) - Á að setja skáldverk og fræðirit undir sama hatt? (Mbl. 14. 2.) [Frá-
sögn af fundi Félags áhugamanna um bókmenntir.] - Guðmundur Guðmundar-
son: Hugleiðing um verðlaunaveitingu og ljóðagerð. (Mbl. 8. 3.) - Gunnar
Harðarson: íslensku bókmenntaverðlaunin. (Teningur 9. hefti, s. 2-3.)
Jenna Jensdóttir. í hreinskilni sagt. 1-2. (Mbl. 14. 6., 17. 6.) [Um mat á bama-
bókmenntum og umfjöllun um þær.]
Jóliann Hjálmarsson. Bóka- og bókasafnastefnan í Gautaborg: Minnast menn
íslenskra bókmennta? (Mbl. 20. 9.)
— Nærgáende realisme i prosa og epikk i dikt. (Nordisk Kontakt 1. tbl., s. 66-67.)
— Hverdagslighet og mystikk i det siste bokáret. (Sama rit, 18. tbl., s. 77-79.)
Jóhanna Ingvarsdóttir. Stefnumót við máttarstólpana. Þau hafa staðið á fjölum
Þjóðleikhússins frá upphafi og fagna nú 40 ára afmæli þess í sameiginlegri sýn-
ingu. (Mbl. 25. 2.) [Viðtöl við leikarana Rúrik Haraldsson, Herdísi Þorvalds-
dóttur, Bryndísi Pétursdóttur, Bessa Bjamason og Róbert Amfinnsson.]
— Áratugur aukins áhuga almennings. (Mbl. 16. 12.) [Stutt hugleiðing um leiklist
á næsta áratug.]
— Bókin á eftir að lifa góðu lífi. (Mbl. 16. 12.) [Stutt hugleiðing um næsta áratug.]
Jóhanna Kristjónsdóttir. Við höfum öll einhvem geisla. (Mbl. 7. 1.) [Viðtal við
Helgu Hjörvar, skólastjóra Leiklistarskóla íslands í þættinum í trúnaði.]