Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 26
24
EINAR SIGURÐSSON
— Hvað er svona merkilegt við það að ég viti allt um þig? Hugleiðingar um
samtalsbókasprenginguna á jólamarkaðnum. (Mbl. 14. 1.)
— Við gerum aldrei nóg af því sem gaman er. (Mbl. 1. 7.) [Viðtal við Guðbjörgu
Þorbjamardóttur leikkonu.j
— Heppilegra að maður sé ekki tilfinningalegt taugabúnt. (Mbl. 8. 7.) [Viðtal við
Gísla Alfreðsson þjóðleikhússtjóra.]
— Með kveðju frá krítíker. Að loknum skrifum um 190 verk á átta árum er mál að
linni. (Mbl. 23. 9.)
Jóhanna S. Sigþórsdóttir. íslensk listahátíð í Vestur-Þýskalandi: „íslendingamir
koma“. (DV 24. 3.) [Hátíðin fer fram í Köln og fjómm öðmm þýskum borgum
4. 5.-20. 6. undir heitinu ,Die Islánder kommen'. - Þessir höf. em sérstaklega
kynntir á hátíðinni: Álfrún Gunnlaugsdóttir, Einar Már Guðmundsson, Einar
Kárason, Guðbergur Bergsson, Sigurður A. Magnússon, Steinunn Sigurðardóttir
og Thor Vilhjálmsson.]
— Vegleg bókagjöf afhent í Köln. Endapunkturinn á vel heppnaðri listahátíð. (DV
12. 11.)
Jóhanna Sveinsdóttir. Villimaður að vestan. (Mannlíf 1. tbl., s. 7-16.) [Viðtal við
Pálma Gestsson leikara.]
Jón Bjarnason frá Garðsvík. Vfsnaþáttur. (Dagur 20. 1., 27. 1., 17. 2., 24. 2., 17. 3.,
31. 3., 12. 4., 5. 5., 2. 6., 16. 6., 30. 6., 7. 7., 14. 7., 21. 7. (aths. 25. 7. eftir
Ármann Helgason: Vísnaþátturinn mætti vera í hverju helgarblaði Dags), 28.7.,
4. 8., 25. 8., 1. 9., 8. 9., 15. 9., 22. 9., 29. 9., 13. 10., 27. 10., 24. 11., 8. 12.)
Jón Viðar Jónsson. Um leikstjómamám. (Fréttabréf Leikl. 1. tbl., s. 1.)
— Kjör leikskálda. (Sama rit, 2. tbl., s. 1.)
— Eftirmáli við ritdeilu. (Sama rit, 2. tbl., s. 3-5.) [Vísað er til orðaskipta
greinarhöf. og Hávars Sigurjónssonar í Mbl. 16. 6., 30. 6., 10. 7. og 19. 7.]
— Leikstjóm er ekki „handverk". Svar við grein Hávars Sigurjónssonar í
Morgunblaðinu 16. 6. sl. (Mbl. 30. 6.)
— Hveijir em taðkögglamir? (Mbl. 19. 7., leiðr. 20. 7.) [Ritað sem svar við grein
Hávars Sigurjónssonar í Mbl. 10. 7.]
Jón Samsonarson. Frá breiðfirskum skemmtunarmönnum á liðinni öld fátt eitt.
(Breiðfirðingur, s. 129-51.)
Jón Stefánsson. Um ljóðagagnrýni í dagblöðum. Gagnrýnendur gagnrýndir. (Ársrit
Torfhildar, s. 3-28.)
Jón úr Vör. Vísnaþáttur. (DV 6. 1., 3. 3., 17. 3., 24. 3., 7.4., 28.4., 19.5., 9.6., 7.7.,
21.7., 18. 8., 13. 10., 27. 10., 10. 11., 15. 12., 22. 12., 29.12.)
Jón P. Þór. Leiklist. (J. Þ. Þ.: Saga ísafjarðar. 4. 1921-1945. ísaf. 1990, s. 77-82.)
— Bókmenntir og listir - bókagerð. (Sama rit, s. 272-76.)
Karl Helgason. „Fékk Ieiklistar „bakteríuna" í bamastúkunni." (Æskan 4. tbl., s.
14—17.) [Viðtal við Helga Bjömsson leikara.]
Kettunen, Keijo. Omaleimaisuus sailyy periferiassa. (Helsingin Sanomat 22. 10.)
[Viðtal við Einar Kárason, formann Rithöfundasambands íslands.]