Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 27
BÓKMENNTASKRÁ 1990
25
Kjartan Ragnarsson. Leikhús á líðandi stund. (Yrkja. Afmælisrit til Vigdísar
Finnbogadóttur 15. aprfl 1990. Rv. 1990, s. 147-49.)
Kjellgren, Thomas. Islandsk litteratur frán Atomstationen till Guldön. Utvecklingen
efter 1945 samt kommenterad boklista. Lund, Bibliotekstjanst, 1990.119 s.
Ritd. Gunilla Byrman (Gardar, s. 40-41), Ivo Holmqvist (Östgöta Corre-
spondenten 11.8., Dagens Nyheter 15. 8.), Gunilla Landin (Kristianstadsbladet
26. 7.), Ola Larsmo (Dagens Nyheter 19. 8.), Carl-Eric Nordberg (Arbetet 25.
7.).
Klemenz Jónsson leikari. Grein í titefni af sjötugsafmæli hans: Hilmar Biering (Mbl.
28. 2.),
Klemenz Jónsson. (DV 1. 3.) [Umfjöllun í þættinum Afmæli.]
Kress, Bruno. Aus dem Islandischen iibersetzt... (Nordeuropa Studien 19 (1985), s.
89-96.)
Kristín Ólafsdóttir. The Icelandic film industry. Has it peaked, og does it still have
a future? (Modem Iceland 1. tbl., s. 24—29.)
Kristín Sœvarsdóttir. Sigurður Sigurjónsson er stressuð týpa. „Hið versta mál.“
(Bergmál 1. tbl., s. 8.) [Viðtal.]
Kristín Anna Þórarinsdóttir leikkona. Minningargrein um hana: Þorgeir Þorgeirsson
(Uml II. Rv. 1990, s. 135-40.) [Birtist áður 1986, sbr. Bms. 1986, s. 26.]
Kristinn Pálsson. Gamlarþulur. (Húnavaka, s. 150-52.)
Kristján Árnason. Glímt við Shakespeare. í tilefni tveggja nýrra þýðinga. (Andvari,
s. 76-84.) [Um þýðingu Daníels Á. Daníelssonar á Sonnettum, sbr. Bms. 1989,
s. 45, og Sverris Hólmarssonar á Macbeth, sbr. Bms. 1989, s. 109.]
— Hin þrefalda eftirlíking. Um þýðingarlistina. (Orð og tunga, s. 1-8.)
Kristmundur Jóhannesson. Vísnaþáttur. (Tíminn 3. 3., 23. 6.)
Kvikmyndamál, - skrif um þau: Svavar Gestsson: Opið bréf- til Kristínar Jóhannes-
dóttur, Þorsteins Jónssonar og Hrafns Gunnlaugssonar. (Mbl. 3. 1., Tíminn 4. 1.)
[Sbr. Bms. 1989, s. 26, svo og hér að neðan.] - Kristín Jóhannesdóttir, Hrafn
Gunnlaugsson og Þorsteinn Jónsson: Opið bréf til Svavars Gestssonar
menntamálaráðherra, frá Samtökum kvikmyndaleikstjóra. (Mbl. 12. 1.) [Sbr.
Bms. 1989, s. 26.] - Ólafur H. Torfason: íslenskar myndir. (Þjv. 27.1., ritstjgr.)
[Ritað í tilefni þess að tíu ár eru liðin síðan samfelld kvikmyndagerð hófst hér á
landi.] - Þorfinnur Ómarsson: Islenskar kvikmyndir: Leikmynd erlendra
mynda. (Þjv. 27. 1., leiðr. 30. 1.) [Viðtal við Þorstein Jónsson.] - Sverrir Páll
Erlendsson: Með bláar hendur. (Mbl. 28. 1.) - Ógöngur á vori. (Tíminn 31. 1.,
undirr. Garri.) - Amaldur Indriðason: Hvað er til ráða fyrir íslenska kvik-
myndagerð? Tíu leiðir til úrbóta. (Mbl. 4. 2.) - Eiríkur Thorsteinsson: Ef þeir
bara vissu ... íslensk kvikmyndagerð og umheimurinn. (Mbl. 6. 2.) - Birgir
ísleifur Gunnarsson: íslenska kvikmyndavorið. (Mbl. 7. 2.) - Amaldur Indriða-
son: Hvenær hófst ævintýrið? (Mbl. 11.2.) [íslensk kvikmyndagerð - stutt upp-
rifjun.] - Áfangaskýrsla um stofnun Menningar- og fjölmiðlasjóðsins: Menn-
ingarsjóður verði lagður niður. (Mbl. 27. 2.) [Um er að ræða Menningarsjóð