Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 28
26
EINAR SIGURÐSSON
útvarpsstöðva, sbr. orðaskipti Svavars Gestssonar og Samtaka kvikmyndaleik-
stjóra hér að ofan.] - Aðalsteinn Ingólfsson: Frá myndskeiði til markaðs-
setningar. Rabbað við nýnema í íslenskum kvikmyndafræðum. (DV 2. 4.) -
Kvikmyndagerðarmenn: Óánægja mcð lög um Kvikmyndastofnun fslands.
(Mbl. 4. 5.) - Birgir ísleifur Gunnarsson: Kvikmyndafrumvarp ráðherra. (Mbl.
31. 5.) - Amaldur Indriðason: Rofar loks til fyrir stuttmyndir? (Mbl. 15. 7.)
[Stutt viðtal við Sigurbjöm Aðalsteinsson kvikmyndagerðarmann.] - Brynhildur
Ólafsdóttir: Kvikmyndir em atvinna og áhugamál. (DV 7. 8.) [Stutt viðtal við
Þorstein Jónsson, nýráðinn framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs og Kvikmynda-
safns íslands.] - Sigurbjöm Aðalsteinsson: Hvemig murka á lífið úr listgrein.
(Mbl. 12. 9.) - Sami: að eiga krónu fyrir lakkrís. Um íslenska kvikmyndagerð.
(Þjv. 14. 12.) - Þorsteinn Jónsson: Bíómynd á tombóluverði. (Mbl. 21. 12.) -
Kristófer Dignus Pétursson: Ný atvinnugrein sækir í sig veðrið. (Þjóðlíf 11.-12.
tbl., s. 94—96.) - Fmmvarp til laga um Kvikmyndastofnun íslands. (Alþingis-
tíðindi. Þingskjöl 1989-90, s. 4060-65.) - Nefndarálit um fmmvarp til laga um
Kvikmyndastofnun íslands. (Sama rit, s. 4673, 4678-82.) - Breytingartillögur
við fmmvarp til laga um Kvikmyndastofnun fslands. (Sama rit, s. 4674, 4691,
5168.) - Kvikmyndastofnun íslands. [Heildarlög.] (Alþingistíðindi. Umræður
1989-90, d. 5985-88, 6136-57, 6679-97.) [Flutningsmaður: Svavar Gestsson.
Aðrir þátttakendur: Birgir fsleifur Gunnarsson, Þórhildur Þorleifsdóttir, Ragnar
Amalds.]
Larsmo, Ola. Den islandska efterkrigslitteraturen: Trettio árs skuggboxning mellan
realism och modemism. (Göteborgs-Posten 13.9.)
Larsson, Christina. Islándsk litteratur. (Svensk Veckotidning 45. tbl.)
Leikfélag Akureyrar - rekstur: Stefán Þór Sæmundsson: Verkefnaskrá Leikfélags
Akureyrar. „Komum til móts við kröfur áhorfenda." (Dagur 28. 8.) [Stutt viðtal
við Sigurð Hróarsson leikhússtjóra.] - Sami: Leikfélag Akureyrar: Heilagar kýr
og Gróa á Leiti - gamanleikur með harmsögulegu ívafi. (Dagur 30. 10.) [Svar
við útvarpsviðtali við Þóreyju Aðalsteinsdóttur, með vísun til skrifa greinarhöf.
um fjármál Leikfél. Ak. í Degi 17. 10., 18. 10. og 20. 10.] - Þórey Aðalsteins-
dóttir: Ólyginn sagði mér! (Dagur 6. 11.)
Leikfélag Reykjavíkur - rekstur: Óperan, ríkið og Reykjavíkurborg. (Mbl. 18. 12.,
ritstjgr.) - Sigurður Karlsson: Rekstrarvandi íslensku ópemnnar og „músarholu-
sjónarmið" Leikfélags Reykjavíkur. (Mbl. 30. 12.)
Leikfélag Reykjavíkur - ráðning leikhússtjóra: Hlín Agnarsdóttir: Tvenn leik-
hússtjóraskipti í nánd. (Mbl. 9.9.) - Hjörtur Hjartarson: Og nú er það Leikfélag
Reykjavíkur: Konu í stöðuna. (DV 18. 9.) [Lesendabréf.] - Haukur Láms
Hauksson: Ólíklegt talið að innanhússmaður verði ráðinn. (DV 20. 9.) - Lars
Borberg: Tre chefer i huset. (Aalborg Stiftstidende 2. 12.)
Leufstadius, Birgitta. „Islanningama ár ett sagofolk. Utan álvor kan vi inte leva.“
(Göteborgs-Posten 24. 6.) [M. a. viðtal við Guðrúnu Helgadóttur.]
Linden, Thomas. Biicher fiir die Ewigkeit. (Kölnische Rundschau 10. 5.) [Frásögn af