Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 30

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 30
28 EINAR SIGURÐSSON Aftenblad 26. 11.), Jostein Sæb0e (Romsdal Budstikke 4. 12.), EMH (Gjen- gangeren 19.11.). Myklebost, Tone. Ikke tynget av saga-arven. (Aftenposten 18. 9.) [Sagt frá dagskrá með ísl. rithöfundum á bókastefnunni í Gautaborg.] Nanna Sigurdórsdóttir. Manneskjan er afskaplega forvitnileg. (DV 17. 12.) [Viðtal við Helgu Hjörvar, skólastjóra Leiklistarskóla íslands.] Njörður P. NjarÖvík. Að orða annars hugsun á öðru máli. Um vanda bókmennta- þýðenda. (Orð og tunga, s. 39-42.) — Jólabók. (Mbl. 3. 1.) [Vikið sérstaklega að Sögunni um Hjalta litla eftir Stefán Jónsson og Sjödægru eftir Jóhannes úr Kötlum.] — Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. (Mbl. 14. 3.) — Nótt bókanna. (Mbl. 19. 9.) [Sagt frá samkomuhaldi sem Akademiska bok- handeln í Helsingfors efndi til.] — Langt í burtu. (Mbl. 3. 10.) [Um stöðu íslands í heimi bókmenntanna.] — No author is an island. (Icel. Rev. 4. tbl., s. 61.) [Enskur texti greinarinnar að ofan.] Nokkur bréf fslendinga til Willards Fiskes. Finnbogi Guðmundsson bjó til prentunar. (Árb. Lbs. 1988, s. 26-34.) [Birt eru tvö bréf frá Benedikt Gröndal Sveinbjamar- syni og fimm frá Einari Benediktssyni.] Nærmynd af Sigurjóni Sighvatssyni kvikmyndagerðarmanni í Hollywood. Ljúfur Skagamaður skorar gullmark í kvikmyndunum. (Alþbl. 29.5.) Ólafur Ragnarsson. Áhugaverð norræn tilraun. (Mbl. 24. 8.) [Greinarhöf. er fulltrúi íslands í stjóm Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins.] Ólafur Haukur Símonarson. Örfá orð tii örvunar umræðu um stöðu, hlutskipti og afkomu leikskálda í íslensku leikhúsi. (Fréttabréf Leikl. 1. tbl., s. 5-7.) ÓlafurH. Torfason. Bókin. (Þjv. 1.9., ritstjgr.) — íslensk lciklist. (Þjv. 15.9., ritstjgr.) Olga Guörún Árnadóttir. Ljóti andarunginn. íslenskar bama- og unglingabækur. (TMM, s. 76-82.) [Unnið upp úr erindi sem höfundur hélt á málþingi norrænna bama- og unglingabókahöfunda í Finnlandi 1. september 1989.] Ormur umrenningur. Leiksmiðjan Kaþarsis spinnur út frá íslensku þjóðsagnaminni. (Sýnt í RÚV - Sjónvarpi 26. 12.) Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 29.12.). Óskar Gíslason ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður. Minningargreinar um hann: Erlendur Sveinsson (Mbl. 2. 8., leiðr. 3. 8.), Þórir H. Óskarsson (Mbl. 2. 8.). Óskar Sandholt. Leiklistarblóð. (Mannlíf 7. tbl., s. 60-61.) [Viðtal við Gísla Ó. Kæmested leiklistamema.] Ottosson, Eva. Válj islándskt som helglásning. (Barometem 28. 12.) Ótvíræður leikstjóri. (Mbl. 17. 6.) [Umfjöllun um Þórhildi Þorleifsdóttur í þættinum Æskumyndin.] „Páfagaukurinn Pási er eftirlætisleikarinn minn!“ Randver Þorláksson leikari svarar aðdáendum. (Æskan 9. tbl., s. 46-47.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.