Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 31
BÓKMENNTASKRÁ 1990
29
Páll Ásgeir Ásgeirsson. „Kemst ekki í skóna hans Gísla.“ (DV 8. 12.) [Viðtal við
Áma Pétur Guðjónsson leikara.]
— Að þekkja leikhúsið á sínum eigin kroppi. (Leiklistarbl. 1. tbl., s. 16, 25-27.)
[Viðtal við Einar Njálsson, fyrrv. formann Bandalags ísl. listamanna.]
— Höfum ekkert annað áhugamál. (Leiklistarbl. 2. tbl., s. 16-17.) [Viðtal við
aðstandendur leikhópsins Fantasíu.]
Páll Baldvin Baldvinsson. Ár í leiklist. (Þjv. 29. 12.)
Páll Lúðvík Einarsson. Heimska - heimsfræði - manngerðir. Spjallað við Þorstein
Gylfason og Þorstein Hilmarsson, ritstjóra Lærdómsrita Bókmenntafélagsins.
(Mbl. 26. 5.)
Páll Helgason. Bréf um bögur. (Heima er bezt, s. 136-37; leiðr., s. 163.)
Páll Skúlason. Spumingar til rithöfunda. (Skímir, s. 425-34.)
Páll Valsson. „Det islandske samfunn már ille.“ Om en del islandske bpker i 1989.
(Nord. Tidskr., s. 380-95.)
Páll Þórhallsson. „... um hitt lýgurðu, annars trúir þér enginn!" Af málþingi um
skáldskap, sannleika og siðferði. (Mbl. 19. 4.)
Pálmi Gestsson leikari svarar aðdáendum: „Skemmtilegast fannst mér í frí-
mínútum." (Æskan 3. tbl., s. 50-51.)
Pétur Már Ólafsson. Milli lífs og dauða. Um dauðann í nokkmm íslenskum hroll-
vekjum. (Mímir, s. 48-54.)
Pilhjerta, Rit\’a-Liisa. Islannin Putkinotko. (Lánsiváylá 18. 4.) [Viðtal við Einar
Kárason, formann Rithöfundasambands íslands.]
Pitkanen, Antti J. Maahiset löytáá yhá Islannin kirjoista. (Aamulehti 18. 10.) [Um
stefnur og strauma í ísl. nútímabókmenntum.]
Prœstgaard Andersen, Ellen. Hugleiðingar Dana um íslenska leiklistarheimsókn og
önnur íslandsmál. (Mbl. 12. 7.) [M. a. er sagt frá upplestri leikaranna Helgu
Bachmann og Helga Skúlasonar í Jónshúsi og afhjúpun minningarskjaldar um
Guðmund Kamban 27. 6. í Kaupmannahöfn.]
Ragnar Ingi Aðalsteinsson. Bögubókin. Rv., höf., 1990. 64 s. [Bragfræði.]
— Hrynjandi. (Þjv. 26. 10.)
— Rím. (Þjv.2. 11.)
— Hákveður, lágkveður, ljóðstafur. (Þjv. 9. 11.)
— Ljóðstafurinn S. (Þjv. 16. 11.)
— Hvar standa ljóðstafimir? (Þjv. 23. 11.)
— Forliður. (Þjv. 30. 11.)
— Um þríliði og sléltubönd. (Þjv. 7. 12.)
— Um bókstafmn é. (Þjv. 14. 12.)
— Bragarhættir. (Þjv. 21. 12.)
Ragnar Karlsson. Treglæs og flestar bjargir bannaðar. Stolt bókaþjóðarinnar í húfi.
Allstór hópur manna hér á landi á við lestrarörðugleika að etja. (Þjv. 14. 9.)
Ragnhildur Vigfúsdóttir. Spennandi að athuga kvenímyndir á sviðinu. Konan í