Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Qupperneq 34
32
EINAR SIGURÐSSON
Stefán Steinsson. Dýnamitverðlaunin. (Mbl. 29. 12.) [Umfjöllun um Nóbels-
verðlaunin, með tilvísunum m. a. til Halldórs Laxness.]
Stefán Vilhjálmsson. Rím og flím. (Hlynur 1. tbl., s. 33, 2. tbl., s. 31.) [Vísnaþáttur.]
Stefnumót: Þrír leikarar - eitt drama, eftir Michel de Ghelderode, í þýðingu Sigurðar
Pálssonar; Tilbrigði við önd, eftir David Mamet, í þýðingu Áma Ibsen; Staður
og stund, eftir Peter Bames, í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur; Leikæfing, eftir
Peter Bames, í þýðingu Ingunnar Ásdísardóttur; Góð til að giftast, eftir Eugene
Ionesco, í þýðingu Karls Guðmundssonar og Ragnheiðar Alfreðsdóttur. (Fmms.
hjá Þjóðl. 2. 3.)
Leikd. Ámi Bergmann (Þjv. 9. 3.), Auður Eydal (DV 5. 3.), Jóhanna Krist-
jónsdóttir (Mbl. 4. 3.), María Anna Þorsteinsdóttir (Tíminn 7. 3.).
Steinunn Eyjólfsdóttir. Ágengnin hér aldrei dvín. Vísnaþáttur. (Sjómannadagsbl.
Víkingur 10. tbl., s. 44-45.)
Steinunn Sigurðardóttir. Sætti mig við sársaukann. (Nýtt líf 1. tbl., s. 6-15.) [Viðtal
við Ólafíu Hrönn Jónsdóttur leikkonu.]
Súsanna Svavarsdóttir. Norræna húsið, skírdag: Myndir úr Fjallkirkjunni og
Brekkukotsannál. (Mbl. 11.4.) [Viðtal við leikarana Helgu Bachmann og Helga
Skúlason.]
— Fjölbreytni er lykill að farsælli starfsemi. Rætt við Svein Einarsson, yfirmann
innlendrar dagskrárgerðar hjá Sjónvarpinu, um íslensk sjónvarpsleikrit og
dagskrárgerð. (Mbl. 9. 6.)
— Ég hef ekkert vit á leikhúsi - ég bara elska það. (Mbl. 16. 6.) [Viðtal við
Margréti Helgu Jóhannsdóttur leikkonu.]
Sveinbjörn Beinteinsson. Vísnaþáttur. (Borgfirðingur 18. 1., 1. 2., 15. 2., 1. 3., 15. 3.,
5.4., 26.4., 10. 5., 23. 5., 7. 6., 21. 6., 17. 8., 31. 8., 27. 9., 11. 10., 25. 10., 23.
11., 6. 12.)
Sveinbjörn A. Magnússon frá Syðra-Hóli. Vísnaþáttur. (Húnavaka, s. 127-29.)
Sveinbjörn Rafnsson. Vísindaleg sagnfræði og listir. (Ný saga, s. 87-88.)
Sveinn Einarsson. Ein fögur tragedía, eða hinn fyrsti sjónleikur á íslenska tungu.
(Yrkja. Afmælisrit til Vigdísar Finnbogadóttur 15. apríl 1990. Rv. 1990, s.
232-40.) [Um Belials þátt.]
— Leiksögusafn íslands og gamalt rautt hús. (Mbl. 9. 10.)
Sveinn Guðjónsson. Hetjur horfinnar bemsku. (Mbl. 4. 2.) [M. a. er rætt við nokkra
einstaklinga um hvað þeir lásu í æsku.]
Sveirin Skorri Höskuldsson. Ljóðarabb. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 32.]
Ritd. Kristján Bjömsson (Tíminn 16. 5.).
Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. Grein í tilefni af sextugsafmæli hans: Baldur
Vilhelmsson (Tíminn 19. 4., Þjv. 19. 4.).
Swedenmark, John. Island inte bara vild berattargladje. (Fönstret 10. tbl.)
Tammen, Johann P. Poetische Signale vom „trotzigen Ende der Welt“. (Börsenblatt
fiir den Deutschen Buchhandel 3. 6.) [Frásögn af íslenskri listahátíð í Köln og
fjómm öðmm þýskum borgum 4. 5.-20. 6.]