Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Side 39
BÓKMENNTASKRÁ 1990
37
Þórey Einarsdóttir. Ráðstefnan „þýðingar á tölvuöld". (Málfríður 1. tbl., s. 20.)
Þorgeir Ástvaldsson. Ómar og Laddi. (Vikan 4. tbl., s. 14—17.) [Viðtal við Ómar
Ragnarsson og Þórhall Sigurðsson.]
Þorgeir Þorgeirsson. Um sjónvarp og kvikmyndir. Erindi á leiklistarþingi í ágúst
1981. (Þ. Þ.: Uml II. Rv. 1990, s. 93-102.)
— Um atvinnugagnrýnandann. (Sama rit, s. 103-10.) [Um Ólaf Jónsson; birtist
áður 1970, sbr. Bms. 1970, s. 14.]
— Um predikarana í hórumanginu. Ræða um vandamál rithöfundarins á .bókaviku
1981‘. (Sama rit, s. 111-17.) [Birtist áður 1981, sbr. Bms. 1981, s. 28.]
— Um líf, dauða og upprisu skáldsögunnar. (Sama rit, s. 119-29.) [Ritað 1984.]
— Um hugarburð sannleikans og sannleika hugarburðarins. (Sama rit, s. 153-61.)
[Flutt á ráðstefnu um skáldskap, siðfræði og sannleika á skírdag 1990.]
— Um einnota bókmenntir og skammtímaminni. (Mbl. 20. 11.) [Af greininni
spunnust a. m. k. þessi skrif: Eigin útgáfur ljóðskálda, eftir Jón úr Vör, DV 27.
11.; Klippt og skorið, eftir Áma Bergmann, Þjv. 6. 12.; Augnablik áður en
lengra er haldið, eftir Einar Kárason, Þjv. 8.12.; Lítilræði af bók-söluvöru, eftir
Flosa Ólafsson, Pressan 13. 12.]
Þorgrímur Þráinsson. Indíánar. (Mannlíf 2. tbl., s. 6-17.) [Viðtal við leikarana
Helga Bjömsson og Vilborgu Halldórsdóttur.]
— Kvikmynd. (Mannlíf 3. tbl., s. 59.) [Um undirbúning að kvikmynd um Ólaf
Ólafsson kristniboða, afa greinarhöf.]
Þórhildur Þorleifsdóttir. Líðan leikstjórans og langlífl. (Fréttabréf Leikl. 1. tbl., s.
4-5.)
Þorsteinn Gunnarsson. (DV 18. 12.) [Umfjöllun um leikarann í þættinum Afmæli.]
Þorsteinn Högni Gunnarsson. Síðasta aftakan. (Mannlíf 10. tbl., s. 41.) [Viðtal við
Sigurbjöm Aðalsteinsson og Jón Ásgeir Hreinsson um undirbúning samnefndrar
kvikmyndar.]
Þorsteinn Gylfason. Túlkun og tjáning. (Fréttabréf Leikl. 2. tbl., s. 2-3.) [Kafli úr
erindi fluttu í Leiklistarskóla íslands 30. 4. 1990.]
— Ólafur Jónsson (1936-1984). (Lesb. Mbl. 14. 7.) [Minningarljóð, sbr. Bms.
1984, s. 24.]
Þórunn Siguröardóttir. Lífið er ekki bara peningar. Þómnn Sigurðardóttir talar við
Hjalta Rögnvaldsson, landflótta leikara eftir fimm ára útlegð. (Þjv. 6.7.) [Aths.
Siguijóns Jóhannssonar við viðtalið: Um norskar og íslenskar slúðurtunnur, Þjv.
10. 7.]
Þuríður Jóhannsdóttir. Góð bók er skemmtileg og spennandi. Útgáfa bama- og
unglingabóka 1989. (Skíma 1. tbl., s. 30-34.)
Ögmundur Helgason. Glimt af de nordiske guder i Jón Ámasons folkesagn og
eventyr. (Folklore och folkkultur. Föredrag frán den 24. etnolog- och folklorist-
kongressen i Reykjavík 10.-16. Augusti 1986. Red. av Jón Hnefill Aðal-
steinsson. Rv. 1990, s. 247-55.)