Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Page 40
38
EINAR SIGURÐSSON
Örn Ólafsson. Rauðu pennamir. Bókmenntahreyfing á 2. fjórðungi 20. aldar. Rv.,
MM, 1990. x, 286 s.
Örnkloo, Ulf. Islandsk bokflod. (Vi 37. tbl., s. 19-21.) [Yfirlit um nýútkomnar
þýðingar fsl. bóka á sænsku.]
5. EINSTAKIR HÖFUNDAR
ADOLF J. E. PETERSEN (1906-85)
Saga Kópavogs. Safn til sögu byggðarlagsins. Frumbyggð og hreppsár 1935-1955.
[2. útg.] Ritstjóri: Adolf J. E. Petersen. Kóp., Lionsklúbbur Kópavogs, 1990.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 24. 5.).
AÐALHEIÐUR SIGURBJÖRNSDÓTTIR (1956- )
Aðalheiður Sigurbjörnsdóttir. Silfurstrá. 35 ljóð. Rv., Skákpr., 1990.
Ritd. Atli Magnússon (Tíminn 22. 12.).
AÐALSTEINN INGÓLFSSON (1948- )
Aðalsteinn Ingólfsson. Naive and Fantastic Art in Iceland. [Translated by
Hallberg Hallmundsson.] Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 35.]
Ritd. óhöfgr. (The Scand.-Am. Bull. 12. tbl., s. 13-14).
— Einfarar í íslenskri myndlist. Rv., AB, í samvinnu við Iceland Review, 1990.
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 215), Kristján Bjömsson (Tíminn
16. 8.).
AÐALSTEINN ÁSBERG SIGURÐSSON (1955- )
Kirkegaard, Ole Lund. Virgill litli. Þýðing: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson.
(Fmms. hjá Leikfél. Kóp. 3. 3.)
Leikd. Auður Eydal (DV 9. 3.), Guðrún Þóra Gunnarsdóttir (Mbl. 13. 3.),
María Anna Þorsteinsdóttir (Tíminn 8. 3.), Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 9. 3.).
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. (DV 19. 2.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Fólk í
fréttum.]
Málvillur í fjölmiðlum fara mest í taugamar á mér. (Pressan 8. 2.) [Stutt viðtal við
höf. í þættinum f framhjáhlaupi.]
AGNAR ÞÓRÐARSON (1917- )
Agnar ÞóRÐArson. Stefnumótið. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 35-36.]
Ritd. Lanae Isaacson (World Literature Today, s. 651).
ÁGÚST GUÐMUNDSSON (1947- )
ÁgÚST Guðmundsson. Útlaginn. (Kvikmynd, endursýnd í RÚV - Sjónvarpi 14. 3.)