Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Blaðsíða 43
BÓKMENNTASKRÁ 1990
41
ÁRNI GUÐNASON (1896-1973)
Ibsen, Henrik. Sólness byggingameistari. Þýðandi: Ámi Guðnason. (Leikrit, flutt í
RÚV - Hljóðvarpi 30. 12. 1989.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 5. 1.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 5.1.).
ÁRNI HJARTARSON (1949- )
Árni Hjartarson. Yndisferðir. Höf. texta og tónlistar: Ámi Hjartarson. (Fmms. hjá
Hugleik á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9,11.4.)
Leikd. Auður Eydal (DV 17.4.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 22. 4.), Laufey
Elísabet Löve (Alþbl. 28. 4.), Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 27. 4.).
Lilja Gunnarsdóttir. Hugleikur: Ofurraunsær skrautleikur á Galdraloftinu. (Þjv. 12.
4.) [Viðtal við aðstandendur leikritsins Yndisferðir.]
ÁRNIIBSEN (1948- )
Árni Ibsen. Vort skarða líf. [Ljóð.] Hafnarf., Handafl, 1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 20. 12.), Kjartan Ámason (Mbl. 16. 10.), Kristján
Bjömsson (Tíminn 23. 11.), Sigríður Albertsdóttir (DV 9. 11.).
— Afsakið hlé. (Leikrit, flutt í RÚV - Sjónvarpi 27. 3.)
Umsögn Auður Eydal (DV 29. 3.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 29. 3.).
— Ský. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 20. 12.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 22. 12.).
Súsanna Svavarsdóttir. Það er vegna vonarinnar. (Mbl. 17. 11.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Áramótaskaup; Stefnumót.
ARNMUNDUR BACKMAN (1943- )
Arnmundur Backman. Hermann. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 40.]
Ritd. María Anna Þorsteinsdóttir (Tíminn 26. 1.).
— Böndin bresta. Sagan af Helga frænda. Skáldsaga. Rv., Fróði, 1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 20. 12.), Ámi Blandon (DV 20. 12.), Erlendur
Jónsson (Mbl. 20. 12.).
Ólafur Ormsson. Enginn krókur svo stór ... (Vikan 25. tbl., s. 16.) [Viðtal við höf.]
ÓlafurH. Torfason. Saga á að vera skemmtileg. (Þjv. 19. 12.) [Viðtal við höf.]
ÁSA SÓLVEIG [GUÐMUNDSDÓTTIR] (1945- )
í leit að útgefanda. (Mbl. 1.7.) [Stutt viðtal við höf.]
ÁSDÍS JENNA ÁSTRÁÐSDÓTTIR (1970- )
Ásdís Jenna Ástráðsdóttir. Ég hugsa eins og þið. Ljóð. Rv., Sóllilja, 1990.
Ritd. Kjartan Ámason (Mbl. 18. 12.).
Súsanna Svavarsdóttir. Ég var aldrei bænheyrð. (Mbl. 15. 12.) [Viðtal við höf.]