Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 44
42
EINAR SIGURÐSSON
ÁSGEIR JAKOBSSON (1919- )
ÁSGEIR Jakobsson. Þórður kakali. Hafnarf. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 29.]
Ritd. Gunnar B. Guðmundsson frá Heiðarbrún (Dagskráin 19. 7.).
— Bíldudalskóngurinn. Athafnasaga Péturs J. Thorsteinssonar. Hafnarf., Skuggsjá,
1990.
Ritd. Albert Jóhannsson (DV 27. 12.), Sigurjón Bjömsson (Mbl. 20. 12.).
ÁSGRÍMUR SVERRISSON (1964— )
ÁSGRÍMUR Sverrisson. Virkið. Framleiðandi: Alvara. (Kvikmynd, sýnd í RÚV -
Sjónvarpi 28.10.)
Umsðgn Auður Eydal (DV 30.10.), Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 30.10.).
ÁSLAUG JÓNSDÓTTIR (1963- )
ÁSLAUG JÓNSDÓttir. Gullfjöðrin. Saga um gulan fugl og gullna fjöður. Rv., MM,
1989.
Ritd. Anna Hildur Hildibrandsdóttir (DV 21.11.), Birgir Guðmundsson (Tím-
inn 23. 11.), Gunnhildur Óskarsdóttir (Vera 6. tbl., s. 35), Sigurður H. Guðjóns-
son (Mbl. 1.12.).
ÁSLAUG RAGNARS (1943- )
Marshall, Louis E. Hemámið. Hin hliðin. Áslaug Ragnars bjó til prentunar. Rv.,
ísafold, 1990.
Ritd. Atli Magnússon (Tíminn 19. 12.), Erlendur Jónsson (Mbl. 21. 12.),
Gunnlaugur A. Jónsson (DV 19. 12.).
Elín Albertsdóttir. Hin hliðin á hemáminu: Ástinni gleymir maður aldrei - segir
Guðlaug Sigurðardóttir sem var unnusta Louis Marshall ofursta á stríðstímum.
(DV 15. 12.) [Viðtal.]
ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR (1930-71)
Sjá 4: Tanken.
ATLIVIGFÚSSON (1956- )
Atli Vigfússon. Hænsnin á Hóli. Teikningar: Hólmfríður Bjartmarsdóttir. Rv.,
Skjaldborg, 1990.
Ritd. Sigríður Thorlacius (Tíminn 21. 12.).
Ingibjörg Magnúsdóttir. „Dýr hafa náttúrlega tilfmningar eins og við.“ (Dagur 15.
12.) [Viðtal við höf.]
AUÐUNN BRAGI SVEINSSON (1923- )
Auðunn Bragi Sveinsson. Stutt og stuðlað. Ljóð. Kóp., Letur, 1989. [,Fáein orð til
lesandans' eftir höf., s. 5-6.]
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 14. 12.).