Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 45
BÓKMENNTASKRÁ 1990
43
— Kennari á faraldsfæti. Minningar frá kennarastarfi. Hafnarf., Skuggsjá, 1990.
356 s.
Ritd. Albert Jóhannsson (DV 14. 12.).
AUÐUR HARALDS (1947- )
Inga ÓskÁsgeirsdóttir. Ung, há, feig og ljóshærð. (Ársrit Torfhildar, s. 46-56.)
AUÐUR INGVARSDÓTTIR (1935- )
Auður Ingvars. Mefistó á meðal vor. Furðuskáldsaga. Rv., Fjölvi, 1990.
Ritd. Ámi Blandon (DV 18. 12.).
BALDUR GUNNARSSON (1953- )
Baldur Gunnarsson. Völundarhúsið. Skáldsaga. Rv., Fróði, 1990.
Ritd. Ámi Bergmann (Þjv. 16. 11.), Kristján Bjömsson (Tíminn 19. 12.),
Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 21. 12.).
RagnheiÖur Davíðsdóttir. Ranghalar Reykjavíkurborgar. (Mannlíf 8. tbl., s. 48-51.)
[Viðtal við höf.j
Styrmir Guðlaugsson. Völundarhúsið Reykjavík. (Sjónvarpsvísir (Stöð 2) 12. tbl., s.
51-52.) [Viðtalvið höf.]
BALDUR ÓSKARSSON (1932- )
Baldur Óskarsson. Gljáin. [Ljóð.] Rv., Hringskuggar, 1990.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 15. 11.), Öm Ólafsson (DV 17.11.).
Guðrún Guðlaugsdóttir. Kann illa við svokallað hreinsunarhugarfar. (Lesb. Mbl. 31.
3.) [Viðtal við höf.]
BENEDIKT GÍSLASON FRÁ HOFTEIGI (1894-1989)
Minningargreinar um höf. [sbr. Bms. 1989, s. 41]: Gísli Sigurbjömsson (Heimilis-
pósturinn, s. 53-55), Sigurður Óskar Pálsson (Múlaþing, s. 16-18).
BENEDIKT GRÖNDAL JÓNSSON (1762-1825)
Sjá 4: Helga K. Gunnarsdóttir.
BENEDIKT GRÖNDAL SVEINBJARNARSON (1826-1907)
Þórir Óskarsson. Undarleg tákn á tfmans bárum. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987, s. 37.]
Ritd. Comelia Kriiger (Nordeuropa 24 (1989), s. 120-21).
Sjá einnig 4: Nokkur.
BENÓNÝ ÆGISSON (1952- )
Benóný Ægisson. Töfrasprotinn. (Fmms. hjáL. R. 26. 12.1989.) [Sbr. Bms. 1989,
s. 41.]
Leikd. Gunnar Stefánsson (Tíminn 3. 1.).