Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1991, Síða 47
BÓKMENNTASKRÁ 1990
45
BJÖRG ÖRVAR (1953- )
BjöRG Örvar. í sveit sem er eins og aðeins fyrir sig. [Ljóð.] [Rv.], Bjartur, 1990.
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV 27. 11.), Atli Magnússon (Tíminn 6. 12.),
Ingi Bogi Bogason (Mbl. 7. 12.).
BJÖRGÚLFUR ÓLAFSSON (1961- )
Björgúlfur Ólafssön. Síðasta sakamálasagan. Rv., höf., 1990.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 27. 11.), Sigríður Albertsdóttir (DV 3.12.).
BJÖRN TH. BJÖRNSSON (1922- )
BjörnTh. Björnssön. Sandgreifamir. Rv. 1989. [Sbr. Bms. 1989, s. 44.]
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 266-67).
— Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn. Rv., MM, 1990. 278 s. [Fyrri útgáfa frá
1961 er hér endurskoðuð, aukin og með nýju myndefni.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 24. 11.), Ólafur Gíslason (Þjv. 7. 12.).
— Konráð í Kreischa. (Leiklestur í Borgarleikhúsinu, frumflutn. 17. 11.)
Umsögn Auður Eydal (DV 19. 11.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 23. 11.).
Hrafn Jökulsson. Jónas Hallgrímsson er ekki á Þingvöllum. Stutt spjall við Bjöm Th.
Bjömsson um bók hans, „Á íslendingaslóðum í Kaupmannahöfn". (Pressan 11.
10.)
BJÖRN ERLINGSSON (1963- )
Björn Erlingssön. Samspil orða-mynda. [Ljóð.] Rv., Kjölur, 1989.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 4.4.).
BJÖRN GUNNLAUGSSON (1788-1876)
Bergsteinn Jónsson. Spekingurinn með bamshjartað. (Skímir, s. 57-65.)
Gunnar Harðarson. Njóla og íslensk heimspeki. (Sama rit, s. 76-87.)
Haraldur Sigurðsson. Landmælingar Bjöms Gunnlaugssonar. (Sama rit, s. 66-75.)
Ottó J. Björnsson. Brot úr ævi og starfi Bjöms Gunnlaugssonar riddara og yfir-
kennara. I. í föðurhúsum 1788-1817. I. 1. Fyrri partur. Rv., Reiknifræðistofa
Raunvísindastofnunar Háskólans, 1990. (4), 61 s.
BJÖRN HALLDÓRSSON (1823-82)
Jóhann Ólafur Halldórsson. „Á séra Bimi margt að þakka.“ (Dagur 19. 1.) [Stutt
viðtal við Bolla Gústavsson.]
BOLLI GÚSTAVSSON (1935- )
Sjá 5: Björn Halldórsson.
BRAGI SIGURJÓNSSON (1910- )
Bragi Sigurjónsson. Af erlendum tungum. Ljóðaþýðingar. Ak., BOB, 1990.